Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 21:15 Nico Williams og Mikel Oyarzabal sáu um markaskorun Spánverja. ANP via Getty Images Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. Spænska liðið var sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og Nico Williams braut ísinn fyrir Spánverja strax á fyrstu mínútum síðari hálfleiks eftir góðan undirbúning Lamine Yamal. Nico Williams kom Spánverjum yfir í upphafi seinni hálfleiks 🇪🇸 pic.twitter.com/6Tj0StNNMd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Enska liðið lagði þó ekki árar í bát og varamaðurinn Cole Plamer jafnaði metin fyrir Englendinga með hnitmiðuðu skoti á 73. mínútu, rétt rúmum tveimur mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Cole Palmer jafnar metin fyrir Englendinga! Þetta lið hreinlega neitar að gefast upp 🏴 pic.twitter.com/QeBAli26wC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Það voru þó Spánverjar sem átti síðasta orðið. Varamaðurinn Mikel Oyarzabal reyndist hetja liðsins þegar hann kom boltanum út á Marc Cucurella sem setti boltann í fyrsta inn á teig þar sem Oyarzabal var mættur og kláraði vel framhjá Jordan Pickford í markinu. Mikel Oyarzabal kom Spánverjum aftur yfir á 85. mínútu leiksins. Eru Spánverjar að skrifa sig í sögubækurnar? 🇪🇸 pic.twitter.com/ZnkikLX4XB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Niðurstaðan því 2-1 sigur Spánverja og fjórði Evrópumeistaratitill karlaliðsins kominn í hús. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Spænska liðið var sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og Nico Williams braut ísinn fyrir Spánverja strax á fyrstu mínútum síðari hálfleiks eftir góðan undirbúning Lamine Yamal. Nico Williams kom Spánverjum yfir í upphafi seinni hálfleiks 🇪🇸 pic.twitter.com/6Tj0StNNMd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Enska liðið lagði þó ekki árar í bát og varamaðurinn Cole Plamer jafnaði metin fyrir Englendinga með hnitmiðuðu skoti á 73. mínútu, rétt rúmum tveimur mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Cole Palmer jafnar metin fyrir Englendinga! Þetta lið hreinlega neitar að gefast upp 🏴 pic.twitter.com/QeBAli26wC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Það voru þó Spánverjar sem átti síðasta orðið. Varamaðurinn Mikel Oyarzabal reyndist hetja liðsins þegar hann kom boltanum út á Marc Cucurella sem setti boltann í fyrsta inn á teig þar sem Oyarzabal var mættur og kláraði vel framhjá Jordan Pickford í markinu. Mikel Oyarzabal kom Spánverjum aftur yfir á 85. mínútu leiksins. Eru Spánverjar að skrifa sig í sögubækurnar? 🇪🇸 pic.twitter.com/ZnkikLX4XB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Niðurstaðan því 2-1 sigur Spánverja og fjórði Evrópumeistaratitill karlaliðsins kominn í hús.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn