Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 22:02 Lamine Yamal og Rodri voru verðlaunaðir eftir að Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í kvöld. Marvin Ibo Guengoer - GES Sportfoto/Getty Images Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil með 2-1 sigri gegn Englendingum fyrri í kvöld þar sem Nico Williams og Mikel Oyarzabal skoruðu mörk spænska liðsins. Rodri náði hins vegar ekki að spila nema bara fyrri hálfleiks úrslitaleiksins þar sem hann neyddist til að fara af velli í hálfleik vegna meiðsla. Það kom þó ekki að sök og Spánverjar fögnuðu sínum fjórða Evrópumeistaratitli í sögunni. Í leikslok var Rodri svo valinn besti leikmaður mótsins. 🏆 Player of the Tournament: Rodri #EURO2024 pic.twitter.com/sxKEu8Fe4h— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 Þá var Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal, sem varð 17 ára í gær, laugardag, átti frábært mót þar sem hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína. Hann lagði meðal annars upp fyrra mark Spánverja í úrslitaleik kvöldsins. 🏆 Young Player of the Tournament: Lamine Yamal #EURO2024 pic.twitter.com/Mb8HEU2alr— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil með 2-1 sigri gegn Englendingum fyrri í kvöld þar sem Nico Williams og Mikel Oyarzabal skoruðu mörk spænska liðsins. Rodri náði hins vegar ekki að spila nema bara fyrri hálfleiks úrslitaleiksins þar sem hann neyddist til að fara af velli í hálfleik vegna meiðsla. Það kom þó ekki að sök og Spánverjar fögnuðu sínum fjórða Evrópumeistaratitli í sögunni. Í leikslok var Rodri svo valinn besti leikmaður mótsins. 🏆 Player of the Tournament: Rodri #EURO2024 pic.twitter.com/sxKEu8Fe4h— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024 Þá var Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal, sem varð 17 ára í gær, laugardag, átti frábært mót þar sem hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína. Hann lagði meðal annars upp fyrra mark Spánverja í úrslitaleik kvöldsins. 🏆 Young Player of the Tournament: Lamine Yamal #EURO2024 pic.twitter.com/Mb8HEU2alr— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn