Romano staðfestir að Valgeir sé á leið til Düsseldorf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 12:57 Valgeir Lunddal Friðriksson er á leið til Fortuna Düsseldorf. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Fabrizio Romano, einn helsti félagsskiptasérfræðingur heimsins, segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sé á leið til þýska félagsins Fortuna Düsseldorf. Valgeir er búinn að skrifa undir samning við Düsseldorf, en sá samningur tekur gildi eftir tímabilið. Valgeir er samningsbundinn sænska liðinu Häcken út þetta ár, en Romano segir frá því að verið sé að vinna í því að Düsseldorf geti keypt leikmanninn strax í sumar. Þó er ekki enn víst hvort það gangi eftir, en Düsseldorf er í það minnsta búið að tryggja sér þjónustu Valgeirs frá og með janúar á næsta ári. 🇮🇸 Valgeir Lunddal Fridriksson has signed pre-contract as new Fortuna Düsseldorf player from January.Deal completed, waiting to see if Fortuna Düsseldorf can agree on compensation with Häcken to bring in the player already this summer. pic.twitter.com/KelAdrmU4z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2024 Valgeir hefur leikið með Häcken frá árinu 2021, en þangað kom hann frá Val þar sem hann hafði leikið eitt tímabil og orðið Íslandsmeistari með liðinu. Hjá Düsseldorf hittir Valgeir fyrir annan Íslending, en Ísak Bergmann Jóhannesson er leikmaður liðsins. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá FCK á síðasta tímabili, en þýska liðið keypti íslenska miðjumanninn í sumar. Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Valgeir er búinn að skrifa undir samning við Düsseldorf, en sá samningur tekur gildi eftir tímabilið. Valgeir er samningsbundinn sænska liðinu Häcken út þetta ár, en Romano segir frá því að verið sé að vinna í því að Düsseldorf geti keypt leikmanninn strax í sumar. Þó er ekki enn víst hvort það gangi eftir, en Düsseldorf er í það minnsta búið að tryggja sér þjónustu Valgeirs frá og með janúar á næsta ári. 🇮🇸 Valgeir Lunddal Fridriksson has signed pre-contract as new Fortuna Düsseldorf player from January.Deal completed, waiting to see if Fortuna Düsseldorf can agree on compensation with Häcken to bring in the player already this summer. pic.twitter.com/KelAdrmU4z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2024 Valgeir hefur leikið með Häcken frá árinu 2021, en þangað kom hann frá Val þar sem hann hafði leikið eitt tímabil og orðið Íslandsmeistari með liðinu. Hjá Düsseldorf hittir Valgeir fyrir annan Íslending, en Ísak Bergmann Jóhannesson er leikmaður liðsins. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá FCK á síðasta tímabili, en þýska liðið keypti íslenska miðjumanninn í sumar.
Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira