Ómar: Þetta var sigur liðsheildarinnar Árni Jóhannsson skrifar 15. júlí 2024 21:39 Ómar Björn Stefánsson fór mikinn í dag og skoraði fyrsta mark leiksins. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Ómar Björn Stefánsson kom Fylkismönnum á bragðið í dag þegar hann skoraði fyrsta af þremur mörkum Fylkis í sigri Árbæinga á Skagamönnum í blíðunni. Leikurinn endaði 3-0 og Fylkismenn lyfta sér upp af botni deildarinnar. Ómar var spurður að því hvað það var sem skóp sigur hans manna í kvöld. „Ég held að þetta hafið verið sigur liðsheildarinnar. Aðallega það. Við gáfum allt í þetta og þetta var enn einn úrslitaleikurinn í þessu alveg eins og á móti Vestra og HK og við höfum unnið alla þessa leiki.“ Fylkir var betra liðið í fyrri hálfleik og skapaði mikinn usla með hraðaupphlaupum sínum og sköpuðust tvö mörk úr þannig aðstæðum. Skagamenn náðu á móti ekki að ógna að ráði í fyrri hálfleik en leikurinn fór fram nánast á vallerhelming heimamanna sem stóðust pressuna. „Við vorum búnir að skoða Skagamenn mjög vel fyrir leikinn og náðum svo að spila hann virkilega vel. Stúkan var svo geðveik og gaf okkur aukakraft.“ Ómar, eins og áður sagði, skoraði fyrsta markið og var hann spurður út í markið. Ómar hóf sóknina með því að gefa gullfallega sendingu út á kant á Guðmund Tyrfingsson sem komst inn í vítateig og renndi boltanum fyrir á Ómar sem kom af fítons krafti inn í markteiginn til að renna boltanum yfir línuna. „Þetta var geðveikt. Það er alltaf gaman að skora og alltaf gaman að skora hérna fyrir framan þessa áhorfendur.“ Ómar var svo að lokum spurður að því hvort þetta hafi verið besti leikur Fylkis í sumar. Hann svaraði með spurningu. „Já er það ekki bara?“ Blaðamaður var sammála honum. Besta deild karla Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. 15. júlí 2024 22:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Ómar var spurður að því hvað það var sem skóp sigur hans manna í kvöld. „Ég held að þetta hafið verið sigur liðsheildarinnar. Aðallega það. Við gáfum allt í þetta og þetta var enn einn úrslitaleikurinn í þessu alveg eins og á móti Vestra og HK og við höfum unnið alla þessa leiki.“ Fylkir var betra liðið í fyrri hálfleik og skapaði mikinn usla með hraðaupphlaupum sínum og sköpuðust tvö mörk úr þannig aðstæðum. Skagamenn náðu á móti ekki að ógna að ráði í fyrri hálfleik en leikurinn fór fram nánast á vallerhelming heimamanna sem stóðust pressuna. „Við vorum búnir að skoða Skagamenn mjög vel fyrir leikinn og náðum svo að spila hann virkilega vel. Stúkan var svo geðveik og gaf okkur aukakraft.“ Ómar, eins og áður sagði, skoraði fyrsta markið og var hann spurður út í markið. Ómar hóf sóknina með því að gefa gullfallega sendingu út á kant á Guðmund Tyrfingsson sem komst inn í vítateig og renndi boltanum fyrir á Ómar sem kom af fítons krafti inn í markteiginn til að renna boltanum yfir línuna. „Þetta var geðveikt. Það er alltaf gaman að skora og alltaf gaman að skora hérna fyrir framan þessa áhorfendur.“ Ómar var svo að lokum spurður að því hvort þetta hafi verið besti leikur Fylkis í sumar. Hann svaraði með spurningu. „Já er það ekki bara?“ Blaðamaður var sammála honum.
Besta deild karla Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. 15. júlí 2024 22:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Leik lokið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. 15. júlí 2024 22:00