Rífandi stemmning var á mannskapnum þrátt fyrir sólarleysi og enda dagskráin glæsileg. Þau Agnes Ýr og Bragi tóku fólk tali í Bylgjubílnum og heyrðu í hlustendum. Ljósmyndarinn Mumi Lú fangaði stemminguna á mynd eins og sjá má hér fyrir neðan.










Hér fyrir neðan má fletta í gegnum fleiri skemmtilegar myndir frá helginni sem Mummi Lú tók:
Kíktu við og taktu þátt í fjörinu! Gríptu með þér hollustubita frá MUNA, skoðaðu glæsilega bíla frá bílaumboðinu Öskju, svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og sláðu í gegn um land allt með Golfsambandi Íslands og Bylgjulestinni.
Næstu stopp Bylgjulestarinnar:
20. júlí – Hljómskálagarðurinn í Reykjavík
27. júlí - Hafnarfjörður