Jón Axel fer í nýtt félag á Spáni Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. júlí 2024 13:16 Jón Axel í leik með íslenska landsliðinu. vísir Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson mun leika með San Pablo Burgos í næstefstu deild Spánar á næsta tímabili. Hann kemur til félagsins frá HLA Alicante. Jón Axel er Grindvíkingur og hóf meistaraflokksferilinn árið 2012. Hann spilaði hér á landi til 2016 og fluttist þá til Bandaríkjanna í háskólanám þar sem hann spilaði með Davidson Wildcats, sama liði og Steph Curry. Undanfarin ár hefur hann leikið með félögum í Þýskalandi og Ítalíu ásamt stuttu stoppi hjá Grindavík. Á nýliðnu tímabili með HLA Alicante í næstefstu deild skoraði hann 12,2 stig og gaf 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Grindvíkingar vonuðust til að fá þennan öfluga leikstjórnanda til liðs við sig í Bónus-deildinni á næsta tímabili en tilkynnt var um félagaskiptin til San Pablo Burgos rétt áðan. PROTAGONISTAS | Jón Axel Guðmundsson, altura y físico en la dirección de juego➡️ El base islandés formará parte del equipo durante la temporada 2024/25 de #PrimeraFEB📝 https://t.co/JfFrBNjyIn#BienvenidoGuðmundsson 💙 pic.twitter.com/YYOi90c2XE— Longevida San Pablo Burgos 🫂 (@SanPabloBurgos) July 17, 2024 Spænski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Jón Axel er Grindvíkingur og hóf meistaraflokksferilinn árið 2012. Hann spilaði hér á landi til 2016 og fluttist þá til Bandaríkjanna í háskólanám þar sem hann spilaði með Davidson Wildcats, sama liði og Steph Curry. Undanfarin ár hefur hann leikið með félögum í Þýskalandi og Ítalíu ásamt stuttu stoppi hjá Grindavík. Á nýliðnu tímabili með HLA Alicante í næstefstu deild skoraði hann 12,2 stig og gaf 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Grindvíkingar vonuðust til að fá þennan öfluga leikstjórnanda til liðs við sig í Bónus-deildinni á næsta tímabili en tilkynnt var um félagaskiptin til San Pablo Burgos rétt áðan. PROTAGONISTAS | Jón Axel Guðmundsson, altura y físico en la dirección de juego➡️ El base islandés formará parte del equipo durante la temporada 2024/25 de #PrimeraFEB📝 https://t.co/JfFrBNjyIn#BienvenidoGuðmundsson 💙 pic.twitter.com/YYOi90c2XE— Longevida San Pablo Burgos 🫂 (@SanPabloBurgos) July 17, 2024
Spænski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira