Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 08:20 Kasper Hjulmand tapaði bara fjórtán sinnum í 55 leikjum sem þjálfari danska landsliðsins. Getty/Stuart Franklin Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Danska knattspyrnusambandið greindi frá þessu á miðlum sínum í morgun. Sambandið er ekki búið að finna eftir mann hans. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að fá að vera landsliðsþjálfari í fjögur ár. Ég hef gefið allt mitt til að ná árangri og til að fólkið geti sameinast á bak við landsliðið okkar,“ sagði Kasper Hjulmand í fréttatilkynningu danska sambandsins. Síðasti leikur danska liðsins undir stjórn Hjulmand var á Evrópumótinu í Þýskalandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslit en töpuðu á móti gestgjöfum Þjóðverja. Hjulmand tók við liðinu árið 2020 af Åge Hareide, núverandi landsliðsþjálfara Íslands Undir hans stjórn fór danska landsliðið meðal annars alla leið í undanúrslitin á EM 2021 þar sem liðið tapaði fyrir Englandi. Danir unnu sextíu prósent leikjanna undir hans stjórn eða 33 af 55. Liðið tapaði aðeins fjórum sinnum í þjálfaratíð hans. Tak for alt, Kasper 🇩🇰#herrelandsholdet #ForDanmark pic.twitter.com/cRtoFAJoFR— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 19, 2024 Danski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið greindi frá þessu á miðlum sínum í morgun. Sambandið er ekki búið að finna eftir mann hans. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að fá að vera landsliðsþjálfari í fjögur ár. Ég hef gefið allt mitt til að ná árangri og til að fólkið geti sameinast á bak við landsliðið okkar,“ sagði Kasper Hjulmand í fréttatilkynningu danska sambandsins. Síðasti leikur danska liðsins undir stjórn Hjulmand var á Evrópumótinu í Þýskalandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslit en töpuðu á móti gestgjöfum Þjóðverja. Hjulmand tók við liðinu árið 2020 af Åge Hareide, núverandi landsliðsþjálfara Íslands Undir hans stjórn fór danska landsliðið meðal annars alla leið í undanúrslitin á EM 2021 þar sem liðið tapaði fyrir Englandi. Danir unnu sextíu prósent leikjanna undir hans stjórn eða 33 af 55. Liðið tapaði aðeins fjórum sinnum í þjálfaratíð hans. Tak for alt, Kasper 🇩🇰#herrelandsholdet #ForDanmark pic.twitter.com/cRtoFAJoFR— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 19, 2024
Danski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira