Helvítis kokkurinn: Butterfly kjúklingur og Helvítis grillsósan Boði Logason skrifar 19. júlí 2024 10:52 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið er það grillaður kjúklingur með blómkáli og brokkólí . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Marinering fyrir kjúkling: 100 gr. olía 6 hvítlauksrif 3 msk púðursykur 2 msk sesamfræ 3 msk Dijon sinnep 30 gr engifer 2 msk appelsínudjús 20 gr. kóríander 20 gr. steinselja 1 stk lime, safinn kreistur yfir kjúlla eftir eldun Grillað blómkál og broccoli olía salt pipar 30 gr. graslaukur 1 skalottulaukur saxaður 1 haus íssalat 6 konfekt tómatar, ½ krukka Krónan ódýrt veisluostur Brauðteningar: 4 sneiðar súrdeigsbrauð Salt Hvítlauksolía Sósa: 2 msk sýrður rjómi 1 msk Helvítis eldpiparsulta með rauðum jalapeno og basil Kjúklingur Skerið hrygg úr kjúkling og fletjið út, Kryddið með salti og pipar á báðum hliðum og leggið í bakka. Setjið allt innihald fyrir marineringu í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið marineringu yfir kjúkling og látið standa við stofuhita í 1 klst. Grillið kjúkling á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar þangað til kjarnhiti hefur náð 65-70 gráðum, takið af grilli og látið standa undir álpappír í um 10 mínútur. Salat Skerið broccoli og blómkál í grófa bita og veltið upp úr olíu og salt og pipar. Grillið grænmetið á álbakka í 5-10 mín (fer eftir hita á grilli) og leggið til hliðar og leyfið að kólna. Skerið broccoli og blómkál í smærri bita, saxið skalottulauk og graslauk smátt og blandið saman við. Skerið íssalatið og tómatana út í grænmetið, hellið veisluosti yfir og blandið. Brauð Grillið brauðsneiðarnar á heitu grilli, penslið með hvítlauksolíu á meðan og munið að krydda með salti. Skerið í teninga og blandið við salat. Sósa Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni og sýrðum rjóma. Helvítis kokkurinn Uppskriftir Matur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið er það grillaður kjúklingur með blómkáli og brokkólí . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Marinering fyrir kjúkling: 100 gr. olía 6 hvítlauksrif 3 msk púðursykur 2 msk sesamfræ 3 msk Dijon sinnep 30 gr engifer 2 msk appelsínudjús 20 gr. kóríander 20 gr. steinselja 1 stk lime, safinn kreistur yfir kjúlla eftir eldun Grillað blómkál og broccoli olía salt pipar 30 gr. graslaukur 1 skalottulaukur saxaður 1 haus íssalat 6 konfekt tómatar, ½ krukka Krónan ódýrt veisluostur Brauðteningar: 4 sneiðar súrdeigsbrauð Salt Hvítlauksolía Sósa: 2 msk sýrður rjómi 1 msk Helvítis eldpiparsulta með rauðum jalapeno og basil Kjúklingur Skerið hrygg úr kjúkling og fletjið út, Kryddið með salti og pipar á báðum hliðum og leggið í bakka. Setjið allt innihald fyrir marineringu í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið marineringu yfir kjúkling og látið standa við stofuhita í 1 klst. Grillið kjúkling á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar þangað til kjarnhiti hefur náð 65-70 gráðum, takið af grilli og látið standa undir álpappír í um 10 mínútur. Salat Skerið broccoli og blómkál í grófa bita og veltið upp úr olíu og salt og pipar. Grillið grænmetið á álbakka í 5-10 mín (fer eftir hita á grilli) og leggið til hliðar og leyfið að kólna. Skerið broccoli og blómkál í smærri bita, saxið skalottulauk og graslauk smátt og blandið saman við. Skerið íssalatið og tómatana út í grænmetið, hellið veisluosti yfir og blandið. Brauð Grillið brauðsneiðarnar á heitu grilli, penslið með hvítlauksolíu á meðan og munið að krydda með salti. Skerið í teninga og blandið við salat. Sósa Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni og sýrðum rjóma.
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Matur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning