Sport

Dag­skráin í dag: Besta deild karla og kvenna, For­múla 1, tor­færa og Opna

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Víkingar eru í beinni.
Víkingar eru í beinni. Vísir/Hulda Margrét

Það er heldur betur nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á golf, fótbolta, Formúlu 1, torfæru, pílu og hafnabolta.

Stöð 2 Sport

Klukkan 13.45 er leikur HK og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta á dagskrá. Klukkan 16.05 er komið að leik KA og Víkings í Bestu deild karla.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 09.00 hefst dagskráin frá Opna meistaramótinu í golfi.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 10.55 er Jón og Margeir torfæran á dagskrá.

Vodafone Sport

  • Klukkan 10.25 hefst þriðja æfing Formúlu 1 fyrir kappakstur helgarinnar sem fram fer í Ungverjalandi.
  • Klukkan 13.55 hefst keppni helgarinnar í Formúlu 1.
  • Klukkan 16.10 er leikur Dundee United og Ayr United í skoska bikarnum á dagskrá.
  • Klukkan 19.00 er Matchroom á dagskrá.
  • Klukkan 22.30 er leikur Pittsburgh Pirates og Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.

Besta deildin

Klukkan 13.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti FH í Bestu deild kvenna.

Besta deildin 2

Klukkan 13.50 hefst útsending úr Garðabænum þar sem Stjarnan tekur á móti Breiðabliki í Bestu deild kvenna. Klukkan 16.05 er leikur Vals og Keflavíkur á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×