Nýi meistarinn viðurkenndi að hafa tapað fyrir Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 15:16 Michael Jordan og Xander Schauffele mættust á dögunum á golfvellinum. Samsett/Getty&EPA Bestu kylfingar heims hafa flestir kynnst því að keppa við Michael Jordan á golfvellinum. Nýjasti meistarinn á sögu af slíku og útkoman var ekki honum í hag. Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele vann Opna breska meistaramótið í golfi í gær og hefur þar með unnið tvo af fjórum risamótum ársins. Schauffele vann PGA-meistaramótið í maí þegar hann lék á 21 höggi undir pari en að þessu sinni dugði honum að leika á níu höggum undir pari. Hann endaði tveimur höggum á undan Billy Horschel og Justin Rose. A new name added to the most iconic trophy in golf. Xander Schauffele has been etched into golfing history. pic.twitter.com/2FESc4gOfW— The Open (@TheOpen) July 21, 2024 Eftir sigurinn í gær kom fram myndband með Schauffele þar sem hann fór yfir samskipti sín við NBA goðsögnina Michael Jordan. CBS sýndi myndbandið á miðlum sínu. Schauffele viðurkenndi þar að hann hafi tapað á móti Jordan á dögunum og það var í golfi en ekki einn á einn í körfubolta. Jordan er mikill golfáhugamaður og spilaði íþróttina grimmt á meðan hann var enn að spila körfubolta. Jordan er líka mikill keppnismaður og þekktur fyrir að leggja pening undir á golfvellinum. Fór að „tala skít“ við Jordan. Schauffele sagði söguna af leik sínum við Jordan. Allt hafi litið vel út framan af. Vandamál Schauffele hafi byrjað þegar hann fór að „tala skít“ við Jordan. Schauffele lýsti því þegar Jordan hætti þá að tala við hann á hringnum, setti upp mikinn einbeitingarsvip og náði síðan hverjum fuglinum á fætur öðrum. „Ég gerði mitt besta en hann vann mig sem er vandræðalegt,“ sagði Schauffele en má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs) Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele vann Opna breska meistaramótið í golfi í gær og hefur þar með unnið tvo af fjórum risamótum ársins. Schauffele vann PGA-meistaramótið í maí þegar hann lék á 21 höggi undir pari en að þessu sinni dugði honum að leika á níu höggum undir pari. Hann endaði tveimur höggum á undan Billy Horschel og Justin Rose. A new name added to the most iconic trophy in golf. Xander Schauffele has been etched into golfing history. pic.twitter.com/2FESc4gOfW— The Open (@TheOpen) July 21, 2024 Eftir sigurinn í gær kom fram myndband með Schauffele þar sem hann fór yfir samskipti sín við NBA goðsögnina Michael Jordan. CBS sýndi myndbandið á miðlum sínu. Schauffele viðurkenndi þar að hann hafi tapað á móti Jordan á dögunum og það var í golfi en ekki einn á einn í körfubolta. Jordan er mikill golfáhugamaður og spilaði íþróttina grimmt á meðan hann var enn að spila körfubolta. Jordan er líka mikill keppnismaður og þekktur fyrir að leggja pening undir á golfvellinum. Fór að „tala skít“ við Jordan. Schauffele sagði söguna af leik sínum við Jordan. Allt hafi litið vel út framan af. Vandamál Schauffele hafi byrjað þegar hann fór að „tala skít“ við Jordan. Schauffele lýsti því þegar Jordan hætti þá að tala við hann á hringnum, setti upp mikinn einbeitingarsvip og náði síðan hverjum fuglinum á fætur öðrum. „Ég gerði mitt besta en hann vann mig sem er vandræðalegt,“ sagði Schauffele en má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs)
Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Sjá meira