Helvítis kokkurinn: Heilög helvítis þrenna Boði Logason skrifar 25. júlí 2024 07:00 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það Tomahawk nautasteikur, kartöflur og grillað grænmeti. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heilög helvítis þrenna Steikur: 2 stk Tomahawk nautasteikur 2 stk Sashi T bone salt og pipar 4 msk noisette smjör Kartöflur: 6 bökunarkartöflur Kryddsmjör: 500 gr smjör 1 box smápaprika 20 gr dill 20 gr kóriander 10 gr mynta 10 gr steinselja 10 gr basil Börkur af einni sítrónu 2 skalottulaukar 3 hvítlauksrif Bakað grænmeti: 1 laukur 1 rauðlaukur 6 tómatar Salt og pipar Olía Kryddsmjör Takið stofuheitt smjörið og setjið á smjörpappír. Saxið papriku, hvítlauk, skalottulauk og kryddjurtir og blandið saman við smjörið ásamt berki af heilli sítrónu. Mótið smjörið í lengu og kælið. Skerið svo sneiðar af því eftir hentugleika Kartöflur Setjið kartöflur í álpappír og bakið á grilli í 30 mín á hvorri hlið. Skerið rauf í kartöflu og fyllið með 1 msk af kryddsmjöri. Steikur Grillið á háum hita fyrstu 10 mín og munið að salta og pipra á báðum hliðum. Þegar steikurnar hafa náð 56° kjarnahita leggið þá á bakka eða bretti og leyfið að hvíla í 10-15 mín. Hellið noisette smjöri yfir áður en steikurnar eru skornar niður. Laukur og tómatar Skerið tómata og lauk í báta og setjið í stóra örk af álpappír. Hellið olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Lokið álpappírnum og bakið á grilli í 15 – 20 mín. Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það Tomahawk nautasteikur, kartöflur og grillað grænmeti. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heilög helvítis þrenna Steikur: 2 stk Tomahawk nautasteikur 2 stk Sashi T bone salt og pipar 4 msk noisette smjör Kartöflur: 6 bökunarkartöflur Kryddsmjör: 500 gr smjör 1 box smápaprika 20 gr dill 20 gr kóriander 10 gr mynta 10 gr steinselja 10 gr basil Börkur af einni sítrónu 2 skalottulaukar 3 hvítlauksrif Bakað grænmeti: 1 laukur 1 rauðlaukur 6 tómatar Salt og pipar Olía Kryddsmjör Takið stofuheitt smjörið og setjið á smjörpappír. Saxið papriku, hvítlauk, skalottulauk og kryddjurtir og blandið saman við smjörið ásamt berki af heilli sítrónu. Mótið smjörið í lengu og kælið. Skerið svo sneiðar af því eftir hentugleika Kartöflur Setjið kartöflur í álpappír og bakið á grilli í 30 mín á hvorri hlið. Skerið rauf í kartöflu og fyllið með 1 msk af kryddsmjöri. Steikur Grillið á háum hita fyrstu 10 mín og munið að salta og pipra á báðum hliðum. Þegar steikurnar hafa náð 56° kjarnahita leggið þá á bakka eða bretti og leyfið að hvíla í 10-15 mín. Hellið noisette smjöri yfir áður en steikurnar eru skornar niður. Laukur og tómatar Skerið tómata og lauk í báta og setjið í stóra örk af álpappír. Hellið olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Lokið álpappírnum og bakið á grilli í 15 – 20 mín.
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira