Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 06:31 Steven van de Velde er mættur til Parísar og það lá vel á honum í gær. Getty/Maja Hitij Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. Hollenska Ólympíunefndin gaf þetta út í gær. Nefndarmenn hafa unnið í því að koma í veg fyrir hörð viðbrögð við því að Van de Velde keppi á leikunum. Hann má meðal annars ekki tala við fjölmiðla á leikunum. Le beach-volleyeur néerlandais Steven Van de Velde, écroué en 2016 pour viol sur mineure, pourra bien prendre part aux Jeux de Paris 2024L’athlète de 29 ans sera cependant mis à l’écart du village olympique et interdit de contact avec les médias➡️ https://t.co/f6EXpmo8CE pic.twitter.com/QuUC2O452V— Le Parisien (@le_Parisien) July 22, 2024 Hinn 29 ára gamli Steven Van de Velde er í standbakslandliði Hollendinga en keppnin í standblakinu fer fram fyrir framan Eiffel turninn. Van de Velde er í liði með Matthew Immers. Árið 2016 var Van de Velde, þá nítján ára gamall, dæmdur sekur fyrir að nauðga tólf ára breskri stelpu sem han hafði kynnst á Facebook og mælt sér mót við. Það varð að heimsfrétt þegar það kom í ljós að hann væri að keppa á leikunum. Van de Velde var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sat inni í heimalandinu. Honum var sleppt eftir tólf mánuði fyrir góða hegðun. „Þetta er hræðileg saga og við skiljum vel að það verði viðbrögð við þátttöku hans þar sem að þetta var svo gróft,“ sagði Anders Mol sem keppir fyrir Norðmenn í strandbaki. Norðmenn mæta einmitt Hollendingum í riðlakeppninni en sá leikur fer fram föstudaginn 2. ágúst. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Hollenska Ólympíunefndin gaf þetta út í gær. Nefndarmenn hafa unnið í því að koma í veg fyrir hörð viðbrögð við því að Van de Velde keppi á leikunum. Hann má meðal annars ekki tala við fjölmiðla á leikunum. Le beach-volleyeur néerlandais Steven Van de Velde, écroué en 2016 pour viol sur mineure, pourra bien prendre part aux Jeux de Paris 2024L’athlète de 29 ans sera cependant mis à l’écart du village olympique et interdit de contact avec les médias➡️ https://t.co/f6EXpmo8CE pic.twitter.com/QuUC2O452V— Le Parisien (@le_Parisien) July 22, 2024 Hinn 29 ára gamli Steven Van de Velde er í standbakslandliði Hollendinga en keppnin í standblakinu fer fram fyrir framan Eiffel turninn. Van de Velde er í liði með Matthew Immers. Árið 2016 var Van de Velde, þá nítján ára gamall, dæmdur sekur fyrir að nauðga tólf ára breskri stelpu sem han hafði kynnst á Facebook og mælt sér mót við. Það varð að heimsfrétt þegar það kom í ljós að hann væri að keppa á leikunum. Van de Velde var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sat inni í heimalandinu. Honum var sleppt eftir tólf mánuði fyrir góða hegðun. „Þetta er hræðileg saga og við skiljum vel að það verði viðbrögð við þátttöku hans þar sem að þetta var svo gróft,“ sagði Anders Mol sem keppir fyrir Norðmenn í strandbaki. Norðmenn mæta einmitt Hollendingum í riðlakeppninni en sá leikur fer fram föstudaginn 2. ágúst. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira