Mikil hætta á gosi í Grindavík og óvissa í flugrekstri Jón Þór Stefánsson skrifar 23. júlí 2024 18:15 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Mikil hætta er nú talin á gosi innan Grindavíkur samkvæmt nýju hættumati Veðurstofunnar. Jarðeðlisfræðingur segir sprungukerfið í bænum eiga þátt í því. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gjaldþrot Skagans 3X hefur gríðarleg áhrif á sjávarútveg hér á landi og mikilvægt er að fyrirtækið verði endurreist að mati fyrrverandi verkstjóra. Skiptastjóri segir horft til tilboðs sem feli það í sér en samþykkt þess sé ekki einungis undir honum komin. Við kíkjum á Akranes í kvöldfréttum. Hlutabréfaverð Play féll um tæplega tuttugu prósent í dag eftir að afkomuspá félagsins var felld úr gildi vegna óvissu í rekstri. Icelandair gerði það sama í vor og vísaði í endurtekin eldgos og minni eftirspurn. Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja, mætir í myndver og fer yfir óvissu í rekstri flugfélaganna. Rigningartíðin gerir mörgum lífið leitt þessa dagana. Bændur ná varla að slá túnin og úrkomumet hafa fallið. Við heyrum í bónda og tökum stöðuna á fólki á förnum vegi. Sumir kvarta en aðrir segja góða regnkápu leysa vandamálið. Í Sportpakkanum hittum við Glódísi Perlu, landsliðsfyrirliða og leikmann Bayern Munchen í Þýskalandi, sem naut þess sérstaklega vel að vinna þýska landsliðið á dögunum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gjaldþrot Skagans 3X hefur gríðarleg áhrif á sjávarútveg hér á landi og mikilvægt er að fyrirtækið verði endurreist að mati fyrrverandi verkstjóra. Skiptastjóri segir horft til tilboðs sem feli það í sér en samþykkt þess sé ekki einungis undir honum komin. Við kíkjum á Akranes í kvöldfréttum. Hlutabréfaverð Play féll um tæplega tuttugu prósent í dag eftir að afkomuspá félagsins var felld úr gildi vegna óvissu í rekstri. Icelandair gerði það sama í vor og vísaði í endurtekin eldgos og minni eftirspurn. Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja, mætir í myndver og fer yfir óvissu í rekstri flugfélaganna. Rigningartíðin gerir mörgum lífið leitt þessa dagana. Bændur ná varla að slá túnin og úrkomumet hafa fallið. Við heyrum í bónda og tökum stöðuna á fólki á förnum vegi. Sumir kvarta en aðrir segja góða regnkápu leysa vandamálið. Í Sportpakkanum hittum við Glódísi Perlu, landsliðsfyrirliða og leikmann Bayern Munchen í Þýskalandi, sem naut þess sérstaklega vel að vinna þýska landsliðið á dögunum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira