Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, ávarpar Bandaríska þingið í von um að tryggja áframhaldandi stuðning við stríðsreksturs Ísraelshers.
Verkefnastjóri segir miður að steypuryk frá niðurrifsframkvæmdum á Kirkjusandi hafi fokið yfir íbúðahverfi í Laugarnesi. Auka hefur þurft öryggisgæslu á svæðinu eftir að í ljós kom að fólk hefur farið inn á svæðið í leyfisleysi.
Þá verður rætt við lögreglu um falska aðganga sem stofnaðir eru í þeirra nafni, skellum okkur á Flúðir þar sem íbúar frá Eþíópíu blása til veislu og verðum í beinni útsendingu frá setningu ReyCup mótsins.