Um 100 manns frá Eþíópíu búa á Íslandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2024 20:05 Það var mjög góð stemning í hópnum, sem mætti á Flúðir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar frá Eþíópíu, sem búa hér á landi koma saman þessa dagana til að syngja, dansa og biðja, ásamt því að borða góðan mat saman með puttunum. Með því er verið að fagna Gabríel erkiengli en ein slík hátíð var haldin á Flúðum í gær. Það fyrsta sem hópurinn gerði þegar hann kom út úr rútunni var að syngja og dansa og fagna þannig lífinu og Gabríel hátíðinni, sem stendur yfir þessa dagana. Um 100 íbúar frá Eþíópíu búa á Íslandi, m.a. Azeb Kahssay Gebre, sem rekur veitingastaðinn Minilika á Flúðum með Árna Magnúsi, manni sínum þar sem Eþíópískur matur er í boði borðaður með puttunum. „Matur frá Eþíópíu er mjög góður matur, sterkur matur, jþó ekki mjög sterkur, bara passlegt sterkur og glútenfrítt brauð með,” segir Azeb. Azeb Kahssay Gebre, annar eigandi Eþíópíska veitingastaðarins á Flúðum er mjög ánægð á Íslandi en finnst oft kalt úti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eftir að hópurinn hafði borðað þá hófst trúarleg athöfn hátíðarinnar, prestur kirjaði og fór með allskonar bænir og svo var biblía látin ganga á milli fólksins og allir kysstu biblíuna. Það var líka athyglisvert að sjá grasið á gólfinu en það er siður þegar hópur eins og þessi kemur saman að sáldra því á gólfið. Sigurður Ingi Hermannsson á konu frá Eþíópíu og segir hann fólkið þar dásamlegt. „Það er bara ótrúlega gestrisið og fallegt og gott fólk.” Athöfnin á Flúðum fór mjög vel fram og var fjölsótt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eþíópíska fólkinu líður greinilega mjög vel á Íslandi og er ánægt. „Allt er best á Íslandi, allt gott á Íslandi”, segir Grunnesh frá Eþíópíu, sembýr á Íslandi með sinni fjölskyldu. Og krakkarnir sungu nokkur lög, klöppuðu með og nutu þess að vera á Flúðum. Minilik er vinsæll veitingastaður á Flúðum þar sem boðið er upp á mat frá Eþíópíu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Eþíópía Innflytjendamál Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Sjá meira
Það fyrsta sem hópurinn gerði þegar hann kom út úr rútunni var að syngja og dansa og fagna þannig lífinu og Gabríel hátíðinni, sem stendur yfir þessa dagana. Um 100 íbúar frá Eþíópíu búa á Íslandi, m.a. Azeb Kahssay Gebre, sem rekur veitingastaðinn Minilika á Flúðum með Árna Magnúsi, manni sínum þar sem Eþíópískur matur er í boði borðaður með puttunum. „Matur frá Eþíópíu er mjög góður matur, sterkur matur, jþó ekki mjög sterkur, bara passlegt sterkur og glútenfrítt brauð með,” segir Azeb. Azeb Kahssay Gebre, annar eigandi Eþíópíska veitingastaðarins á Flúðum er mjög ánægð á Íslandi en finnst oft kalt úti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eftir að hópurinn hafði borðað þá hófst trúarleg athöfn hátíðarinnar, prestur kirjaði og fór með allskonar bænir og svo var biblía látin ganga á milli fólksins og allir kysstu biblíuna. Það var líka athyglisvert að sjá grasið á gólfinu en það er siður þegar hópur eins og þessi kemur saman að sáldra því á gólfið. Sigurður Ingi Hermannsson á konu frá Eþíópíu og segir hann fólkið þar dásamlegt. „Það er bara ótrúlega gestrisið og fallegt og gott fólk.” Athöfnin á Flúðum fór mjög vel fram og var fjölsótt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eþíópíska fólkinu líður greinilega mjög vel á Íslandi og er ánægt. „Allt er best á Íslandi, allt gott á Íslandi”, segir Grunnesh frá Eþíópíu, sembýr á Íslandi með sinni fjölskyldu. Og krakkarnir sungu nokkur lög, klöppuðu með og nutu þess að vera á Flúðum. Minilik er vinsæll veitingastaður á Flúðum þar sem boðið er upp á mat frá Eþíópíu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Eþíópía Innflytjendamál Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Sjá meira