Gæti verið rekinn heim af Ólympíuleikunum eftir glappaskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2024 11:01 Ástralski þjálfarinn óskaði þess að Kim Woo-min myndi vinna gull á Ólympíuleikunum í París. Getty/ Chris Hyde Ástralskur sundþjálfari kom sér í vandræði eftir að hafa farið í viðtal við suður-kóreska fjölmiðla rétt fyrir Ólympíuleikana í París. Þjálfarinn heitir Michael Palfrey. Í viðtalinu óskaði hann þess að Suður-Kóreumaðurinn Kim Woo-min myndi vinna gullverðlaun í 400 metra skriðsundinu á morgun. Ástæðan fyrir að þetta féll í svo grýttan jarðveg var að Ástralar eru með tvo öfluga keppendur í þessar grein í þeim Sam Short og Elijah Winnington. Australian Coach Michael Palfrey Under Scrutiny For 'UnAustralian' Support of Kim Woo-Min - https://t.co/l9RL8BQQHh pic.twitter.com/8fGf6EWUNc— Swimming World (@SwimmingWorld) July 25, 2024 „Ég er mjög vonsvikinn, ákaflega vonsvikinn,“ sagði ástralski yfirþjálfarinn Rohan Taylor. „Það er ekki ásættanlegt að okkar þjálfari sé að tala upp íþróttamann hjá annarri þjóð í stað okkar íþróttamanna,“ sagði Taylor. Palfrey er þjálfari sundmannanna Zac Incerti, Abbey Connor og Alex Perkins. Hann hefur stam sterka tengingu til Suður-Kóreumannsins því hann hjálpaði Kim þegar hann sá kóreski æfði Brisbane í Ástralíu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í París. The Sydney Morning Herald segir frá því að Palfrey hafi verið merktur ástralska landsliðinu í viðtalinu en hafi kallað „Áfram Kórea“ þegar hann var að tala um Kim. Palfrey kom fram fyrir allt ástralska sundliðið á liðsfundi og baðst afsökunar en það er ekki víst að það dugi. Hann gæti hreinlega verið rekinn heim af Ólympíuleiknum fyrir „föðurlandssvik“. The controversy surrounding Aussie swim coach Michael Palfrey and his comments supporting South Korean Kim Woo-min has continued.Paltrey made an apology to the Australian swim team in an all-in meeting, after he told South Korean media that he hoped Woo-min would win 400m gold… pic.twitter.com/QXLwxGoqQ5— 10 Sport (@10SportAU) July 26, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira
Þjálfarinn heitir Michael Palfrey. Í viðtalinu óskaði hann þess að Suður-Kóreumaðurinn Kim Woo-min myndi vinna gullverðlaun í 400 metra skriðsundinu á morgun. Ástæðan fyrir að þetta féll í svo grýttan jarðveg var að Ástralar eru með tvo öfluga keppendur í þessar grein í þeim Sam Short og Elijah Winnington. Australian Coach Michael Palfrey Under Scrutiny For 'UnAustralian' Support of Kim Woo-Min - https://t.co/l9RL8BQQHh pic.twitter.com/8fGf6EWUNc— Swimming World (@SwimmingWorld) July 25, 2024 „Ég er mjög vonsvikinn, ákaflega vonsvikinn,“ sagði ástralski yfirþjálfarinn Rohan Taylor. „Það er ekki ásættanlegt að okkar þjálfari sé að tala upp íþróttamann hjá annarri þjóð í stað okkar íþróttamanna,“ sagði Taylor. Palfrey er þjálfari sundmannanna Zac Incerti, Abbey Connor og Alex Perkins. Hann hefur stam sterka tengingu til Suður-Kóreumannsins því hann hjálpaði Kim þegar hann sá kóreski æfði Brisbane í Ástralíu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í París. The Sydney Morning Herald segir frá því að Palfrey hafi verið merktur ástralska landsliðinu í viðtalinu en hafi kallað „Áfram Kórea“ þegar hann var að tala um Kim. Palfrey kom fram fyrir allt ástralska sundliðið á liðsfundi og baðst afsökunar en það er ekki víst að það dugi. Hann gæti hreinlega verið rekinn heim af Ólympíuleiknum fyrir „föðurlandssvik“. The controversy surrounding Aussie swim coach Michael Palfrey and his comments supporting South Korean Kim Woo-min has continued.Paltrey made an apology to the Australian swim team in an all-in meeting, after he told South Korean media that he hoped Woo-min would win 400m gold… pic.twitter.com/QXLwxGoqQ5— 10 Sport (@10SportAU) July 26, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira