Keppnislaugin hýsti Taylor Swift tónleika í maí Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 23:31 Svona var umhorfs á Paris La Défense Arena þann 12. júní vísir/Getty Þegar Ólympíuleikar eru haldnir þarf oft að byggja keppnisvelli sem eru aðeins notaðir meðan á leikunum stendur og eru svo annað hvort rifnir eða grotna niður. Keppnislaugin í París í ár verður vissulega rifin að leikunum loknum en byggingin sem hýsir hana er ekki að fara neitt. Laugin, eða laugarnar en þær eru tvær, er byggð inni í Paris La Défense Arena, sem er fjölnota hús, notað bæði fyrir tónleika og ruðning en Racing 92 leikur sína heimaleiki þar. Höllin tekur 30.680 í sæti á ruðningsleikjum en 40.000 manns þegar tónleikar eru á dagskrá. Taylor Swift hélt ferna tónleika þar í maí og alls mættu 180.000 manns á tónleikana, svo að það hefur eflaust verið þröngt á þingi. Í nóvember mæta svo kanadísku pönkararnir í Sum 41 og sjálfur Paul McCartney ætlar að halda tvenna tónleika þar í desember. Þess má til gamans geta fyrir áhugasama að það eru enn til miðar á tónleikana hjá McCartney. En höllinni hefur sem sagt tímabundið verið breytt í innanhússundlaug. Eftir tónleika Taylor Swift tók Myrtha Pools við lyklunum þann 20. maí og hafði fyrirtækið 60 daga til að byggja tvær 50 metra laugar og dæla í þær fimm milljónum lítrum af vatni. Tímalínan hélt og nú geta 15.000 manns fylgst með keppni í sundi á Ólympíuleikunum úr sætunum í Paris La Défense Arena. Þetta eru sjöttu Ólympíuleikarnir þar sem Myrtha Pools hefur yfirumsjón með uppsetningu keppnislauganna. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira
Laugin, eða laugarnar en þær eru tvær, er byggð inni í Paris La Défense Arena, sem er fjölnota hús, notað bæði fyrir tónleika og ruðning en Racing 92 leikur sína heimaleiki þar. Höllin tekur 30.680 í sæti á ruðningsleikjum en 40.000 manns þegar tónleikar eru á dagskrá. Taylor Swift hélt ferna tónleika þar í maí og alls mættu 180.000 manns á tónleikana, svo að það hefur eflaust verið þröngt á þingi. Í nóvember mæta svo kanadísku pönkararnir í Sum 41 og sjálfur Paul McCartney ætlar að halda tvenna tónleika þar í desember. Þess má til gamans geta fyrir áhugasama að það eru enn til miðar á tónleikana hjá McCartney. En höllinni hefur sem sagt tímabundið verið breytt í innanhússundlaug. Eftir tónleika Taylor Swift tók Myrtha Pools við lyklunum þann 20. maí og hafði fyrirtækið 60 daga til að byggja tvær 50 metra laugar og dæla í þær fimm milljónum lítrum af vatni. Tímalínan hélt og nú geta 15.000 manns fylgst með keppni í sundi á Ólympíuleikunum úr sætunum í Paris La Défense Arena. Þetta eru sjöttu Ólympíuleikarnir þar sem Myrtha Pools hefur yfirumsjón með uppsetningu keppnislauganna.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira