Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 08:26 Alfreð Gíslason gat heldur betur verið ánægður með frammistöðu sinna leikmanna í dag. Getty/Marcus Brandt Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. Dagur Sigurðsson og hans menn í Króatíu náðu að landa naumum endurkomusigri á móti Japan á laugardaginn en í morgun þá unnu Þjóðverjar ellefu marka sigur á Japan, 37-26. Alfreð Gíslason, þjálfari Þjóðverjar, var greinilega búinn að stilla sína menn vel fyrir leik í morgunsárið því Japanir sáu aldrei til sólar í þessum leik. Renars Uscins var markahæstur hjá Þjóðverjum með sjö mörk en Juri Knorr skoraði sex mörk. Sebastian Heymann, Lukas Mertens og Johannes Golla skoruðu fjögur mörk hver. Þýska liðið komist í 4-0 og var komið tíu mörkum yfir eftir 21 mínútna leik, 17-7. Mest munaði tólf mörkum í hálfleiknum þegar staðan var 20-8 fyrir þýska liðinu. Munurinn i hálfleik var síðan ellefu mörk, 21-10, eftir mark beint úr aukakasti. Alfreð hvíldi menn í seinni hálfleiknum og spilaði á öllu liðinu. Sigurinn var aldrei í hættu en í lokin munaði ellefu mörkum á liðunum. Þýska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína á leikunum en liðið vann þriggja marka sigur á Svíum í fyrsta leik. Þetta er fyrsti leikur dagsins í riðlinum en strax á eftir spilar Króatar og Slóvenar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson og hans menn í Króatíu náðu að landa naumum endurkomusigri á móti Japan á laugardaginn en í morgun þá unnu Þjóðverjar ellefu marka sigur á Japan, 37-26. Alfreð Gíslason, þjálfari Þjóðverjar, var greinilega búinn að stilla sína menn vel fyrir leik í morgunsárið því Japanir sáu aldrei til sólar í þessum leik. Renars Uscins var markahæstur hjá Þjóðverjum með sjö mörk en Juri Knorr skoraði sex mörk. Sebastian Heymann, Lukas Mertens og Johannes Golla skoruðu fjögur mörk hver. Þýska liðið komist í 4-0 og var komið tíu mörkum yfir eftir 21 mínútna leik, 17-7. Mest munaði tólf mörkum í hálfleiknum þegar staðan var 20-8 fyrir þýska liðinu. Munurinn i hálfleik var síðan ellefu mörk, 21-10, eftir mark beint úr aukakasti. Alfreð hvíldi menn í seinni hálfleiknum og spilaði á öllu liðinu. Sigurinn var aldrei í hættu en í lokin munaði ellefu mörkum á liðunum. Þýska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína á leikunum en liðið vann þriggja marka sigur á Svíum í fyrsta leik. Þetta er fyrsti leikur dagsins í riðlinum en strax á eftir spilar Króatar og Slóvenar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Sjá meira