Þríþrautinni frestað um sólarhring vegna skítugrar Signu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 06:30 Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, synti í Signu í aðdragandi Ólympíuleikanna en nú er ekki óhætt að synda í ánni vegna of mikils magns baktería. Getty/ Pierre Suu/ Fyrsta Ólympíukeppni íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur er því miður hægt og rólega að breytast í einhvern farsa. Keppni í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í París fer ekki fram í dag eins og áætlað var. Keppninni hefur verið frestað vegna lélegs ástands vatnsins í Signu. Þetta var gert aðeins nokkrum klukkutímum áður en keppnin átti að hefjast. Mælingar mótshaldara sýna of mikið magn baktería í ánni en allar rigningarnar um síðustu helgi höfðu mjög slæm áhrif á gæði vatnsins. Fráveitukerfi Parísar yfirfylltist og óhreinsað skolp rann út í Signu. Það sést á mælingum þar sem E. Coli og fleiri hættulegar bakteríur eru langt yfir öllum viðmiðunarmörkum á mörgum stöðum. Nú á að reyna aftur á morgun. Konurnar munu þá keppa klukkan átta að staðartíma en karlarnir byrja síðan klukkan 10.45. Þríþrautin á að byrja á sundi í Signu en svo taka við hjólreiðar og hlaup. Ef þetta gengur ekki upp þá er síðasti möguleikinn á að keppnin fari fram á föstudaginn 2. ágúst. Það er líka möguleiki á því að þríþrautinni verði breytt í tvíþraut og þeir hreinlega sleppi sundhlutanum sem er fáránleg lausn að mati Vésteins Hafsteinssonar, yfirfararstjóra íslenska hópsins. Það er heitur dagur framundan í París þar sem hitinn mun fara yfir þrjátíu gráður. Það er líka búist við því að það rigni mikið í kvöld sem eru ekki góðar fréttir fyrir bakteríufjöldann í ánni. Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Keppni í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í París fer ekki fram í dag eins og áætlað var. Keppninni hefur verið frestað vegna lélegs ástands vatnsins í Signu. Þetta var gert aðeins nokkrum klukkutímum áður en keppnin átti að hefjast. Mælingar mótshaldara sýna of mikið magn baktería í ánni en allar rigningarnar um síðustu helgi höfðu mjög slæm áhrif á gæði vatnsins. Fráveitukerfi Parísar yfirfylltist og óhreinsað skolp rann út í Signu. Það sést á mælingum þar sem E. Coli og fleiri hættulegar bakteríur eru langt yfir öllum viðmiðunarmörkum á mörgum stöðum. Nú á að reyna aftur á morgun. Konurnar munu þá keppa klukkan átta að staðartíma en karlarnir byrja síðan klukkan 10.45. Þríþrautin á að byrja á sundi í Signu en svo taka við hjólreiðar og hlaup. Ef þetta gengur ekki upp þá er síðasti möguleikinn á að keppnin fari fram á föstudaginn 2. ágúst. Það er líka möguleiki á því að þríþrautinni verði breytt í tvíþraut og þeir hreinlega sleppi sundhlutanum sem er fáránleg lausn að mati Vésteins Hafsteinssonar, yfirfararstjóra íslenska hópsins. Það er heitur dagur framundan í París þar sem hitinn mun fara yfir þrjátíu gráður. Það er líka búist við því að það rigni mikið í kvöld sem eru ekki góðar fréttir fyrir bakteríufjöldann í ánni.
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira