Mætti eins og „Clark Kent“ og tryggði liði sínu verðlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 09:01 Stephen Nedoroscik með bronsverðlaunin til vinstri og að taka af sér gleraugun til hægri. Getty/Tim Clayton Bandaríska karlalandsliðið í fimleikum vann sín fyrstu Ólympíuverðlaun í liðakeppni í sextán ár þegar þeir bandarísku fengu bronsverðlaun í liðakeppni á ÓL í París. Einn liðsmaður Bandaríkjamanna sló í gegn á samfélagsmiðlum enda var eins og um sérstakt útkall hafi verið að ræða. Fimleikamaðurinn Stephen Nedoroscik var í bandaríska bronsliðinu ásamt Asher Hong, Paul Juda, Brody Malone og Frederick Richard en það var Nedoroscik sem átti sviðsljósið í netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Nedoroscik var eingöngu í liðinu til að gera æfingar á bogahesti. Það þótti umdeilt að hann væri í liðinu þrátt fyrir að gera engar æfingar á öðrum áhöldum. Það sáu hinir liðsmennirnir um. Nedoroscik þurfti síðan að bíða þolinmóður í meira en tvo klukkutíma þangað til loksins kom að honum. Það náðust myndir af honum þar sem hann leit út fyrir að vera sofnaður en var þá í andlegum undirbúningi fyrir keppnina. Myndavélarnar voru síðan á Nedoroscik þegar hann tók af sér gleraugun og skipti yfir í keppnishaminn. Það kom því ekki á óvart að netverjar fóru að líkja honum við „Clark Kent“ þegar hann breyttist í Súperman. Það var líka sannkölluðu Súperman frammistaða hjá Nedoroscik á bogahestinum. Hann fékk frábæra einkunn, 14.866, sem þýddi að bandaríska liðið endaði með of 257.793 stig. Aðeins Japan og Kína voru ofar og bandarísku karlarnir voru á verðlaunapalli í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking 2008. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Einn liðsmaður Bandaríkjamanna sló í gegn á samfélagsmiðlum enda var eins og um sérstakt útkall hafi verið að ræða. Fimleikamaðurinn Stephen Nedoroscik var í bandaríska bronsliðinu ásamt Asher Hong, Paul Juda, Brody Malone og Frederick Richard en það var Nedoroscik sem átti sviðsljósið í netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Nedoroscik var eingöngu í liðinu til að gera æfingar á bogahesti. Það þótti umdeilt að hann væri í liðinu þrátt fyrir að gera engar æfingar á öðrum áhöldum. Það sáu hinir liðsmennirnir um. Nedoroscik þurfti síðan að bíða þolinmóður í meira en tvo klukkutíma þangað til loksins kom að honum. Það náðust myndir af honum þar sem hann leit út fyrir að vera sofnaður en var þá í andlegum undirbúningi fyrir keppnina. Myndavélarnar voru síðan á Nedoroscik þegar hann tók af sér gleraugun og skipti yfir í keppnishaminn. Það kom því ekki á óvart að netverjar fóru að líkja honum við „Clark Kent“ þegar hann breyttist í Súperman. Það var líka sannkölluðu Súperman frammistaða hjá Nedoroscik á bogahestinum. Hann fékk frábæra einkunn, 14.866, sem þýddi að bandaríska liðið endaði með of 257.793 stig. Aðeins Japan og Kína voru ofar og bandarísku karlarnir voru á verðlaunapalli í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking 2008. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti