Fyrsti kosningafundurinn með varaforsetaefninu á þriðjudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. júlí 2024 07:11 Harris var vel fagnað í Atlanta í gær, þar sem rapparinn Megan Thee Stallion kom meðal annars fram. AP/John Bazemore Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegt forsetaefni Demókrataflokksins, mun halda fyrsta kosningafundinn með varaforsetaefni sínu í Philadelphiu í Pennsylvaníu á þriðjudaginn í næstu viku. Þetta hafa miðlar vestanhafs eftir framboði Harris en talsmenn þess segja að staðsetning fundarins sé ekki til marks um það hver verður fyrir valinu. Það vekur þó athygli að Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníu, sem er meðal efstu á lista yfir möguleg varaforsetaefni, ólst upp í úthverfum Philadelphiu og er ötull stuðningsmaður íþróttaliða borgarinnar. „Ef þú hefur eitthvað að segja, segðu það þá við mig augliti til auglitis,“ sagði Harris á kosningafundi í Atlanta í gær. Skilaboðin voru ætluð Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem virðist vera að draga í land með að mæta Harris í kappræðum. Harris mun ferðast um svokölluð barátturíki í næstu viku en öldungadeildarþingmaðurinn JD Vance, varaforsetaefni Trump, efndi til tveggja kosningafunda í Nevada í gær. Notaði hann ræður sínar til að ráðast gegn Harris og sakaði hana meðal annars um að „leyfa“ innflytjendum að myrða Bandaríkjamenn og að „bjóða“ eiturlyfjagengjum að selja börnum fentanyl á leikvöllum. Þá sagði hann Harris „dirfast“ að efast um hollustu hans og Trump við Bandaríkin og sagði það sýna hollustu að loka landamærunum, ekki opna þau. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Þetta hafa miðlar vestanhafs eftir framboði Harris en talsmenn þess segja að staðsetning fundarins sé ekki til marks um það hver verður fyrir valinu. Það vekur þó athygli að Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníu, sem er meðal efstu á lista yfir möguleg varaforsetaefni, ólst upp í úthverfum Philadelphiu og er ötull stuðningsmaður íþróttaliða borgarinnar. „Ef þú hefur eitthvað að segja, segðu það þá við mig augliti til auglitis,“ sagði Harris á kosningafundi í Atlanta í gær. Skilaboðin voru ætluð Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem virðist vera að draga í land með að mæta Harris í kappræðum. Harris mun ferðast um svokölluð barátturíki í næstu viku en öldungadeildarþingmaðurinn JD Vance, varaforsetaefni Trump, efndi til tveggja kosningafunda í Nevada í gær. Notaði hann ræður sínar til að ráðast gegn Harris og sakaði hana meðal annars um að „leyfa“ innflytjendum að myrða Bandaríkjamenn og að „bjóða“ eiturlyfjagengjum að selja börnum fentanyl á leikvöllum. Þá sagði hann Harris „dirfast“ að efast um hollustu hans og Trump við Bandaríkin og sagði það sýna hollustu að loka landamærunum, ekki opna þau.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent