Fiskibollumótmælin skiluðu árangri í baráttunni gegn VAR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 10:00 Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, segir að norsk fótboltayfirvöld verði að hlusta meira á stuðningsmenn félaganna. Getty/Mario Wurzburger Myndbandsdómgæslan er umdeild í Noregi eins og sást á mótmælum á stórleik Rosenborg og Lilleström á dögunum. Norska knattspyrnusambandið boðar lýðræðislegar umræður um VAR og kosningu um framtíðina í mars. Fiskibollurnar stoppuðu umræddan leik Rosenborg og Lilleström en á mánudaginn voru það dönsk sætabrauð sem fengu að fljúga inn á völlinn í öðrum leik sem var á milli Vålerenga og Ranheim í norsku b-deildinni. Það þurfti þó bara að stoppa leikinn tímabundið en ekki að flauta leikinn af eins og hjá Rosenborg og Lilleström. Þau þurfa að klára sinn leik seinna fyrir luktum dyrum. Samtök stuðningsmannafélaga í Noregi hafa nú biðlað til stuðningsmanna um að hætta þessum mótmælum en þau hafa þegar borið árangur. Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, hefur viðurkennt að sambandið hafi gert mistök með því að hlusta ekki nóg á stuðningsmennina áður en myndbandsdómgæslan var tekin upp fyrir 2023 tímabilið. „Við viljum frjáls skoðanaskipti í norskum fótbolta sem og í alþjóðlegum fótbolta. Við munum nú gera okkar besta að svara kalli félaganna og stuðningsmannanna,“ sagði Klaveness. Norska sambandið segir frá. Hún boðar vinnuhóp um myndbandsdómgæslu þar sem fá sæti fulltrúar félaga, stuðningsmenn, leikmenn, þjálfarar og dómarar. Hópurinn mun skila niðurstöðum sínum í nóvember um kosti og galla myndbandsdómgæslunnar. Á næsta ársþingi norska sambandsins í mars á næsta ári verður síðan kosið um framtíð VAR í norskum fótbolta. Norski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Fiskibollurnar stoppuðu umræddan leik Rosenborg og Lilleström en á mánudaginn voru það dönsk sætabrauð sem fengu að fljúga inn á völlinn í öðrum leik sem var á milli Vålerenga og Ranheim í norsku b-deildinni. Það þurfti þó bara að stoppa leikinn tímabundið en ekki að flauta leikinn af eins og hjá Rosenborg og Lilleström. Þau þurfa að klára sinn leik seinna fyrir luktum dyrum. Samtök stuðningsmannafélaga í Noregi hafa nú biðlað til stuðningsmanna um að hætta þessum mótmælum en þau hafa þegar borið árangur. Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, hefur viðurkennt að sambandið hafi gert mistök með því að hlusta ekki nóg á stuðningsmennina áður en myndbandsdómgæslan var tekin upp fyrir 2023 tímabilið. „Við viljum frjáls skoðanaskipti í norskum fótbolta sem og í alþjóðlegum fótbolta. Við munum nú gera okkar besta að svara kalli félaganna og stuðningsmannanna,“ sagði Klaveness. Norska sambandið segir frá. Hún boðar vinnuhóp um myndbandsdómgæslu þar sem fá sæti fulltrúar félaga, stuðningsmenn, leikmenn, þjálfarar og dómarar. Hópurinn mun skila niðurstöðum sínum í nóvember um kosti og galla myndbandsdómgæslunnar. Á næsta ársþingi norska sambandsins í mars á næsta ári verður síðan kosið um framtíð VAR í norskum fótbolta.
Norski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn