Guðni kveður og skemmdarverk á grunnskóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2024 18:00 Embættistíð Guðna Th. Jóhanessonar, sjötta forseta lýðveldisins, lýkur í dag og á morgun tekur Halla Tómasdóttir við lyklavöldum á Bessastöðum. Í kvöldfréttum verður rætt við Guðna um þau átta ár sem hann hefur setið á forsetastóli, í hans síðasta sjónvarpsviðtali sem forseti. Við kynnum okkur einnig dagskrá innsetningarathafnar nýs forseta. Íranir hafa heitið því að hefna fyrir árás á Tehran, þar sem pólitískur leiðtogi Hamas-samtakanna féll. Íranir segja Ísraelsmenn standa að baki árásinni, en hún er talin geta stefnt viðræðum um vopnahlé á Gasa í hættu og valdið verulegri stigmögnun í átökum í Mið-Austurlöndum. Við greinum stöðuna í myndveri með sérfræðingi í alþjóðamálum. Umfangsmikil skemmdarverk voru unnin á grunnskóla í Grafarvogi í nótt. Skólastjóri hvetur foreldra til að huga að börnunum sínum yfir sumartímann, og segir ekki aðeins börn sem eiga erfitt heima fyrir sækja í áhættuhegðun. Þá segjum við frá ófremdarástandi í Southport í Englandi, í kjölfar mannskæðrar stunguárásar, og kynnum okkur undirbúning sjálfboðaliða og lögreglu í Vestmannaeyjum, þar sem þjóðhátíð fer að bresta á. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2, og á Vísi, klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira
Íranir hafa heitið því að hefna fyrir árás á Tehran, þar sem pólitískur leiðtogi Hamas-samtakanna féll. Íranir segja Ísraelsmenn standa að baki árásinni, en hún er talin geta stefnt viðræðum um vopnahlé á Gasa í hættu og valdið verulegri stigmögnun í átökum í Mið-Austurlöndum. Við greinum stöðuna í myndveri með sérfræðingi í alþjóðamálum. Umfangsmikil skemmdarverk voru unnin á grunnskóla í Grafarvogi í nótt. Skólastjóri hvetur foreldra til að huga að börnunum sínum yfir sumartímann, og segir ekki aðeins börn sem eiga erfitt heima fyrir sækja í áhættuhegðun. Þá segjum við frá ófremdarástandi í Southport í Englandi, í kjölfar mannskæðrar stunguárásar, og kynnum okkur undirbúning sjálfboðaliða og lögreglu í Vestmannaeyjum, þar sem þjóðhátíð fer að bresta á. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2, og á Vísi, klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira