Franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 08:30 Snoop Dogg er örugglega hissa á því eins og aðrir að franskar og avókadó eru á bannlista í Ólympíuþorpinu. Getty/Arturo Holmes Íþróttafólkið borðar í risastórum matsal í Ólympíuþorpinu í París og eftir brösuga byrjun virðist nú vera nóg af próteini fyrir alla eftir smá skort fyrstu dagana. Það er aftur á móti ekki von á ákveðnum afurðum á borð íþróttafólksins. Frakkar hafa lagt mikla áherslu um að þessir Ólympíuleikar snúist um sjálfbærni og að það sé lögð áhersla á það að passa upp á náttúruna. Þessi stefna hefur áhrif á það sem íþróttafólkið fær að borða í matsalnum. Það er samt von að sumir spyrji sig þessarar spurningar. Af hverju eru franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu. NBC hafði svarið. Franskarnar eru bannaðar af því að það er svo mikil eldhætta að djúpsteikja þær í svo miklum mæli í Ólympíuþorpinu en avókadó er bannað af umhverfisástæðum. Ávöxturinn er bæði fluttur langar vegalengdir sem og það er notað mikið vatn við framleiðslu þeirra. Annað á bannlista eru gæsalifur eða andalifur [foie gras] en það kemur til af því að mótshöldurum er umhugað um velferð dýra. Frönsku samtök um velferð dýra, sýndu fram á það að fuglum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta. Verði íþróttafólkið endilega að borða þessa fyrrnefndu afurðir þá verða þau örugglega ekki í mikum vandræðum með því að finna þær á götum Parísar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Frakkar hafa lagt mikla áherslu um að þessir Ólympíuleikar snúist um sjálfbærni og að það sé lögð áhersla á það að passa upp á náttúruna. Þessi stefna hefur áhrif á það sem íþróttafólkið fær að borða í matsalnum. Það er samt von að sumir spyrji sig þessarar spurningar. Af hverju eru franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu. NBC hafði svarið. Franskarnar eru bannaðar af því að það er svo mikil eldhætta að djúpsteikja þær í svo miklum mæli í Ólympíuþorpinu en avókadó er bannað af umhverfisástæðum. Ávöxturinn er bæði fluttur langar vegalengdir sem og það er notað mikið vatn við framleiðslu þeirra. Annað á bannlista eru gæsalifur eða andalifur [foie gras] en það kemur til af því að mótshöldurum er umhugað um velferð dýra. Frönsku samtök um velferð dýra, sýndu fram á það að fuglum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta. Verði íþróttafólkið endilega að borða þessa fyrrnefndu afurðir þá verða þau örugglega ekki í mikum vandræðum með því að finna þær á götum Parísar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira