Fagnaði eins og Cristiano Ronaldo eftir óvænt gull á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 15:00 Brian Daniel Pintado fagnar Ólympíugullinu í dag. Getty/Alvaro Diaz Ekvadorinn Brian Daniel Pintado varð í dag óvænt Ólympíumeistari í 20 kílómetra göngu á leikunum í París. Það var enginn að tala um Pintado fyrir keppnina og sigur hans kom því mörgum mjög á óvart. Hann kláraði fjórtán sekúndum á undan Brasilíumanninum Caio Bonfim. Spánverjinn Álvaro Martín fékk bronsið. Eftir sigurinn þá fagnaði Pintado eins og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eru aðeins fjórðu gullverðlaun Ekvador á Ólympíuleikum en það fyrsta kom einnig í þessari sömu grein á leikunum 1996. Pintado er 29 ára gamall og var fánaberi Ekvador á setningarhátíðinni á Signu. 🇪🇨 ALERTA OLÍMPICA - PARÍS 2024 🇪🇨El ecuatoriano Daniel Pintado se convierte en olímpico y gana la medalla de oro en marcha 20km.#Paris2024 #Olympics#Athletics pic.twitter.com/U2ao5aTWOY— Alerta News 24 (@AlertaNews24) August 1, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira
Það var enginn að tala um Pintado fyrir keppnina og sigur hans kom því mörgum mjög á óvart. Hann kláraði fjórtán sekúndum á undan Brasilíumanninum Caio Bonfim. Spánverjinn Álvaro Martín fékk bronsið. Eftir sigurinn þá fagnaði Pintado eins og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eru aðeins fjórðu gullverðlaun Ekvador á Ólympíuleikum en það fyrsta kom einnig í þessari sömu grein á leikunum 1996. Pintado er 29 ára gamall og var fánaberi Ekvador á setningarhátíðinni á Signu. 🇪🇨 ALERTA OLÍMPICA - PARÍS 2024 🇪🇨El ecuatoriano Daniel Pintado se convierte en olímpico y gana la medalla de oro en marcha 20km.#Paris2024 #Olympics#Athletics pic.twitter.com/U2ao5aTWOY— Alerta News 24 (@AlertaNews24) August 1, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira