Biles sýndi 546 demanta geitarhálsmen eftir að hafa unnið gullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2024 23:15 Simone Biles með gullverðlaunin og geitarhálsmenið. getty/Jamie Squire Simone Biles frumsýndi sérstakt hálsmen eftir að hafa unnið sigur í fjölþraut í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag. Biles vann fjölþrautina í Ríó 2016 en dró sig úr keppni vegna andlegra veikinda í Tókýó fyrir þremur árum. Hún endurheimti gullið í greininni í dag og bætti þar með sjöttu gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikum í glæsilegt safnið. Þegar Biles fékk gullmedalíuna dró hún fram hálsmen með mynd af glitrandi geit. GOAT er skammstöfun fyrir Greatest of all Time og það er erfitt að halda öðru fram en Biles sé fremsta fimleikakona sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma. Simone Biles rocking a goat chain under her gold medal is too tough 😤🐐 pic.twitter.com/C2VrINDWzG— Bleacher Report (@BleacherReport) August 1, 2024 Biles lét sérhanna hálsmenið en samkvæmt fyrirtækinu sem gerði það er menið með hvorki fleiri né færri en 546 demöntum. View this post on Instagram A post shared by Janet Heller Fine Jewelry (@janethellerfinejewelry) Biles vann einnig gull í liðakeppninni í París og hefur alls unnið til 39 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum á ferlinum. Hún er sigursælasta fimleikakona sögunnar og getur enn bætt þremur verðlaunum í safnið í París. Biles á nefnilega eftir að keppa á einstökum áhöldum, öllum nema tvíslá. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Biles vann fjölþrautina í Ríó 2016 en dró sig úr keppni vegna andlegra veikinda í Tókýó fyrir þremur árum. Hún endurheimti gullið í greininni í dag og bætti þar með sjöttu gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikum í glæsilegt safnið. Þegar Biles fékk gullmedalíuna dró hún fram hálsmen með mynd af glitrandi geit. GOAT er skammstöfun fyrir Greatest of all Time og það er erfitt að halda öðru fram en Biles sé fremsta fimleikakona sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma. Simone Biles rocking a goat chain under her gold medal is too tough 😤🐐 pic.twitter.com/C2VrINDWzG— Bleacher Report (@BleacherReport) August 1, 2024 Biles lét sérhanna hálsmenið en samkvæmt fyrirtækinu sem gerði það er menið með hvorki fleiri né færri en 546 demöntum. View this post on Instagram A post shared by Janet Heller Fine Jewelry (@janethellerfinejewelry) Biles vann einnig gull í liðakeppninni í París og hefur alls unnið til 39 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum á ferlinum. Hún er sigursælasta fimleikakona sögunnar og getur enn bætt þremur verðlaunum í safnið í París. Biles á nefnilega eftir að keppa á einstökum áhöldum, öllum nema tvíslá.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira