Nablinn söng og dansaði með Malaví strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 12:01 Andri Már Eggertsson, Nablinn, í stúkunni með Malaví strákunum á Rey Cup en allir voru þeir að hvetja áfram stúlknaliðið frá Malaví. S2 Sport Alþjóðafótboltamótið Rey Cup fór fram í 24. skiptið í ár og Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum til að fylgjast með því sem fram fór. Andri Már Eggertsson og myndatökumaður hans tóku upp efni sem var í nýjasta þættinum af Sumarmótunum á Stöð 2 Sport. Þar má að venju finna viðtal við þátttakendur, skipuleggjendur og góða gesti. „Hér eru komin lið af dýrari gerðinni eins og Arsenal, Bayern München, Nordsjælland og að ógleymdum Þrótti Reykjavík. Við skulum hefja þessa alþjóðlegu veislu,“ sagði Andri Már Eggertsson í upphafi þáttar en við þekkjum hann best undir nafninu Nablinn. Krakkarnir á mótinu voru að sjálfsögðu í sviðsljósinu en í þættinum má sjá þau sýna flott tilþrif inn á vellinum og mæta líka hress og glöð í viðtöl á milli leikja. Slógu í gegn í fyrra Lið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví sló í gegn í fyrra og það þessu sinni kom stúlknalið á mótið. „Þeir slógu í gegn í fyrra og vöktu mikla athygli. Það kom ekkert annað til greina að fá stelpurnar í ár og sjá hvort þeim myndi ganga jafnvel,“ sagði Gunnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Rey Cup fótboltamótsins. Hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn og þar á meðal þegar Nablinn mætti í stúkuna með strákunum frá Malaví þar sem þeir voru að hvetja áfram malavíska stúlknaliðið. Þar var sungið og dansað og mikil stemning í gangi. Klippa: Sumarmótin 2024: Þátturinn um Rey Cup Sumarmótin Malaví Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Andri Már Eggertsson og myndatökumaður hans tóku upp efni sem var í nýjasta þættinum af Sumarmótunum á Stöð 2 Sport. Þar má að venju finna viðtal við þátttakendur, skipuleggjendur og góða gesti. „Hér eru komin lið af dýrari gerðinni eins og Arsenal, Bayern München, Nordsjælland og að ógleymdum Þrótti Reykjavík. Við skulum hefja þessa alþjóðlegu veislu,“ sagði Andri Már Eggertsson í upphafi þáttar en við þekkjum hann best undir nafninu Nablinn. Krakkarnir á mótinu voru að sjálfsögðu í sviðsljósinu en í þættinum má sjá þau sýna flott tilþrif inn á vellinum og mæta líka hress og glöð í viðtöl á milli leikja. Slógu í gegn í fyrra Lið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví sló í gegn í fyrra og það þessu sinni kom stúlknalið á mótið. „Þeir slógu í gegn í fyrra og vöktu mikla athygli. Það kom ekkert annað til greina að fá stelpurnar í ár og sjá hvort þeim myndi ganga jafnvel,“ sagði Gunnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Rey Cup fótboltamótsins. Hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn og þar á meðal þegar Nablinn mætti í stúkuna með strákunum frá Malaví þar sem þeir voru að hvetja áfram malavíska stúlknaliðið. Þar var sungið og dansað og mikil stemning í gangi. Klippa: Sumarmótin 2024: Þátturinn um Rey Cup
Sumarmótin Malaví Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira