Komst í úrslit á ÓL á brákuðum ökkla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 14:31 Angelina Topic frá Serbíu fær hér ráð frá þjálfara sínum. Getty/Artur Widak Serbneski hástökkvarinn Angelina Topic upplifði eina af martröðum íþróttafólks þegar hún meiddist í upphitun fyrir keppni á Ólympíuleikunum. Topic tognaði greinilega illa á hægri fæti í upphitun fyrir undankeppni hástökksins í gær. Sem betur fer þá stekkur hún upp á vinstri fæti. Hún var augljóslega sárþjáð en ákvað að harka af sér og reyna allt til að komast í úrslitin. Henni tókst það með því að fara yfir 1,92 metra í þriðju tilraun og rétt skreið með því inn í úrslitin. Alls stökk hún níu sinnum og komst yfir í síðustu tilraun við bæði 1,88 metra og 1,92 metra. Hin nítján ára gamla Topic vann silfur á Evrópumótinu í Róm fyrr í sumar en var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Eftir keppnina voru meiðslin skoðuð betur og þá fékk hún slæmar fréttir. „Því miður þá mun ég ekki keppa meira á þessum Ólympíuleikum. Eftir myndatöku þá kom í ljós að þetta voru alvarlegri meiðsli en við héldum. Það er sprunga í beini í hægri ökklanum og það er því ekki möguleiki fyrir mig að keppa í úrslitunum á sunnudaginn,“ skrifaði Topic á samfélagsmiðla. „Ég trúði því virkilega, þrátt fyrir allt, að gæti keppt aftur í úrslitunum. Ég gaf því allt mitt til að komast þangað en það lítur út fyrir að þetta átti ekki gerast fyrir mig að þessu sinni. Sjáumst fljótlega,“ skrifaði Topic. View this post on Instagram A post shared by angelina<3 (@angelinatopic) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Topic tognaði greinilega illa á hægri fæti í upphitun fyrir undankeppni hástökksins í gær. Sem betur fer þá stekkur hún upp á vinstri fæti. Hún var augljóslega sárþjáð en ákvað að harka af sér og reyna allt til að komast í úrslitin. Henni tókst það með því að fara yfir 1,92 metra í þriðju tilraun og rétt skreið með því inn í úrslitin. Alls stökk hún níu sinnum og komst yfir í síðustu tilraun við bæði 1,88 metra og 1,92 metra. Hin nítján ára gamla Topic vann silfur á Evrópumótinu í Róm fyrr í sumar en var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Eftir keppnina voru meiðslin skoðuð betur og þá fékk hún slæmar fréttir. „Því miður þá mun ég ekki keppa meira á þessum Ólympíuleikum. Eftir myndatöku þá kom í ljós að þetta voru alvarlegri meiðsli en við héldum. Það er sprunga í beini í hægri ökklanum og það er því ekki möguleiki fyrir mig að keppa í úrslitunum á sunnudaginn,“ skrifaði Topic á samfélagsmiðla. „Ég trúði því virkilega, þrátt fyrir allt, að gæti keppt aftur í úrslitunum. Ég gaf því allt mitt til að komast þangað en það lítur út fyrir að þetta átti ekki gerast fyrir mig að þessu sinni. Sjáumst fljótlega,“ skrifaði Topic. View this post on Instagram A post shared by angelina<3 (@angelinatopic)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira