Alfred vann Sha'Carri og gullið í 100 metra hlaupi kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 19:35 Julien Alfred fagnar gullinu en með henni eru silfurkonan Sha'Carri Richardson og bronskonan Melissa Jefferson. Getty/Cameron Spencer Julien Alfred varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi kvenna í París en hún varð þar með fyrst allra til að vinna verðlaun fyrir Sankti Lúsíu á Ólympíuleikum. Sankti Lúsía er eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt fyrir norðan Suður-Ameríku. Þar búa aðeins um 180 þúsund manns. Það er því mikill sigur fyrir þessa litlu þjóð að eignast Ólympíumeistara og það í einni stærstu grein leikanna. Alfred bætti sig í úrslitahlaupinu og vann þar yfirburðasigur á 10,72 sekúndum. Það var búist við miklu af hinni bandarísku Sha'Carri Richardson en hún varð að sætta sig við annað sætið í hlaupinu. Bronsið fór síðan til hinnar bandarísku Melissu Jefferson. Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku tók ekki þátt í undanúrslitahlaupinu og það var ekki af því að hún er meidd. Samkvæmt fyrstu fréttum þá var henni ekki hleypt inn á upphitunarsvæðið af því að hún kom ekki að réttu hliði. Richardson lenti einnig í sömu stöðu en ákvað að keppa. Fraser-Pryce yfirgaf hins vegar svæðið og hljóp ekki. Richardson náði sér ekki á strik og var ekki lík sjálfri sér. Það er öruggt að þetta mál mun draga dilk á eftir sér. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Sankti Lúsía er eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt fyrir norðan Suður-Ameríku. Þar búa aðeins um 180 þúsund manns. Það er því mikill sigur fyrir þessa litlu þjóð að eignast Ólympíumeistara og það í einni stærstu grein leikanna. Alfred bætti sig í úrslitahlaupinu og vann þar yfirburðasigur á 10,72 sekúndum. Það var búist við miklu af hinni bandarísku Sha'Carri Richardson en hún varð að sætta sig við annað sætið í hlaupinu. Bronsið fór síðan til hinnar bandarísku Melissu Jefferson. Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku tók ekki þátt í undanúrslitahlaupinu og það var ekki af því að hún er meidd. Samkvæmt fyrstu fréttum þá var henni ekki hleypt inn á upphitunarsvæðið af því að hún kom ekki að réttu hliði. Richardson lenti einnig í sömu stöðu en ákvað að keppa. Fraser-Pryce yfirgaf hins vegar svæðið og hljóp ekki. Richardson náði sér ekki á strik og var ekki lík sjálfri sér. Það er öruggt að þetta mál mun draga dilk á eftir sér.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira