Öflugar gufusprengingar hafi orðið í Hveradölum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. ágúst 2024 16:56 Um er að ræða hver skammt austan við norðurenda göngupallsins. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Öflugar gufusprengingar hafa orðið í einum hvernum við skíðaskálann í Hveradölum á Hellisheiði í sumar sem hefur kastað leir og drullu upp í hlíðina fyrir ofan. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands greinir frá því í færslu að töluverðar breytingar hafi orðið á hverasvæðinu. Um er að ræða hver skammt austan við norðurenda göngupallsins. Mikil aurskriða úr leir og jarðvegi hefur myndast fyrir neðan hverinn og þekur hún nú stórt svæði sem áður var grasi gróið. Í færslunni segir að nokkuð sé um dauðan gróður í kringum aurkeiluna og því líklegt að sjóðheitt vatn hafi flætt um svæðið. Mögulega hafi gígskál hversins gefið sig og funheitt efnið gusast úr honum. Hverinn hafi einnig rofið gróðurlendi í kringum sig og nokkuð sé um jarðvegstorfur sem hafa borist niður með aurkeilunni. Loftmynd af vettvangi.Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir að þeim sé ekki kunnugt um nákvæma tímasetningu á því hvenær þetta á að hafa gerst en að það muni hafa verið á allra síðustu vikum. „Svæðið hefur verið nokkuð til umræðu síðustu misseri vegna breytinga sem orðið hafa á jarðhitasvæðinu á yfirborði. Hefur meðal annars tekið að rjúka undan hringveginum, auk þess sem sífellt meiri gufa stígur upp úr hrauninu sunnan vegarins,“ segir í færslunni. Jarðhiti Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands greinir frá því í færslu að töluverðar breytingar hafi orðið á hverasvæðinu. Um er að ræða hver skammt austan við norðurenda göngupallsins. Mikil aurskriða úr leir og jarðvegi hefur myndast fyrir neðan hverinn og þekur hún nú stórt svæði sem áður var grasi gróið. Í færslunni segir að nokkuð sé um dauðan gróður í kringum aurkeiluna og því líklegt að sjóðheitt vatn hafi flætt um svæðið. Mögulega hafi gígskál hversins gefið sig og funheitt efnið gusast úr honum. Hverinn hafi einnig rofið gróðurlendi í kringum sig og nokkuð sé um jarðvegstorfur sem hafa borist niður með aurkeilunni. Loftmynd af vettvangi.Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir að þeim sé ekki kunnugt um nákvæma tímasetningu á því hvenær þetta á að hafa gerst en að það muni hafa verið á allra síðustu vikum. „Svæðið hefur verið nokkuð til umræðu síðustu misseri vegna breytinga sem orðið hafa á jarðhitasvæðinu á yfirborði. Hefur meðal annars tekið að rjúka undan hringveginum, auk þess sem sífellt meiri gufa stígur upp úr hrauninu sunnan vegarins,“ segir í færslunni.
Jarðhiti Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira