Forsætisráðherra Bangladess sagði af sér og flúði land í morgun eftir að mótmælendur réðust inn í höll hennar.
Þá hafa óeirðir geisað á Bretlandseyjum undanfarna daga og ekkert lát virðist verða á þeim. Forsætisráðherra boðaði til neyðarfundar í morgun og óeirðalögregla er í viðbragðsstöðu fyrir nóttina.
Fjöldi fólks er á heimleið eftir hátíðarhöld helgarinnar. Við verðum í beinni útsendingu í umferðinni.
Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.