Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 18:01 Armenski landsliðsmarkvörðurinn Ognjen Cancarevic skoraði ótrúlegt mark í forkeppni Sambandsdeildarinnar í dag. Levan Verdzeuli - UEFA/UEFA via Getty Images Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Guðmundur var í byrjunarliði Noah og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir liðið. Það voru þó gestirnir í AEK sem voru fyrri til að bjróta ísinn þegar Levi Garcia kom boltanum í netið á 22. mínútu áður en Frakkinn Virgile Pinson jafnaði metin fyrir heimamenn rúmum tíu mínútum síðar. Staðan var því jöfn, 1-1, þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Annað leiksins kom hins vegar úr vægast sagt óvæntri átt því markvörður Noah, Ognjen Cancarevic, reyndist hetja liðsins. Þegar rétt rúmar tuttugu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma spyrnti Cancarevic langt frá marki. Misheppnuð sending hans breyttist í afar vel heppnað skot og boltinn skoppaði yfir Thomas Strakosha í marki AEK og þaðan í netið. ⚽️ Goal: Ognjen Čančarević | FC Noah 2-1 AEK AthensNoah goalkeeper Ognjen Čančarević took a shot from one goal to the other and it was a goal. Incrediblepic.twitter.com/10UJoc8EbS— PushGoals (@PushGoals) August 6, 2024 Goncalo Gregorio gerði svo endanlega út um leikinn með marki á áttundu mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því sterkur 3-1 sigur Noah sem fer með gott forskot í seinni leik liðanna sem fram fer í Grikklandi á fimmtudaginn í næstu viku, þann 15. ágúst. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Guðmundur var í byrjunarliði Noah og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir liðið. Það voru þó gestirnir í AEK sem voru fyrri til að bjróta ísinn þegar Levi Garcia kom boltanum í netið á 22. mínútu áður en Frakkinn Virgile Pinson jafnaði metin fyrir heimamenn rúmum tíu mínútum síðar. Staðan var því jöfn, 1-1, þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Annað leiksins kom hins vegar úr vægast sagt óvæntri átt því markvörður Noah, Ognjen Cancarevic, reyndist hetja liðsins. Þegar rétt rúmar tuttugu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma spyrnti Cancarevic langt frá marki. Misheppnuð sending hans breyttist í afar vel heppnað skot og boltinn skoppaði yfir Thomas Strakosha í marki AEK og þaðan í netið. ⚽️ Goal: Ognjen Čančarević | FC Noah 2-1 AEK AthensNoah goalkeeper Ognjen Čančarević took a shot from one goal to the other and it was a goal. Incrediblepic.twitter.com/10UJoc8EbS— PushGoals (@PushGoals) August 6, 2024 Goncalo Gregorio gerði svo endanlega út um leikinn með marki á áttundu mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því sterkur 3-1 sigur Noah sem fer með gott forskot í seinni leik liðanna sem fram fer í Grikklandi á fimmtudaginn í næstu viku, þann 15. ágúst.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira