Sá fyrsti í sögunni til að vinna fimm Ólympíugull í sömu greininni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 23:00 Mijain López var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum. Fimm sinnum hefur hann tekið gullið heim. Ezra Shaw/Getty Images Kúbverski glímukappinn Mijaín López skráði sig í kvöld á spjöld sögunnar þegar hann vann sitt fimmta Ólympíugull í röð. López vann öruggan 5-0 sigur gegn Sílemanninum Yasmani Acosta í úrslitaeinvíginu í kvöld og tryggði sér þar með sigur í 130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu. López, sem er orðinn 41 árs gamall, var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíleikum, en hann tók fyrst þátt árið 2004 í Aþenu. Hann vann svo sitt fyrsta Ólympíugull árið 2008 í Pekíng í 120 kg flokki, og gerði slíkt hið sama árið 2012 í London. Árið 2016 í Río og 2021 í Tókýó varð López svo Ólympíumeistari í 130 kg flokki. Hann bætti þriðja Ólympíugullinu við í 130 kg flokki í kvöld og því fimmta í greininni. Hann varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn í sögunni til að vinna til fimm gullverðlauna í sömu einstaklingsgreininni. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Óhætt er að segja að López hafi haft yfirburði í greininni undanfarin ár, og það er ekki að ástæðulausu að flestir telji hann besta glímumann allra tíma. Á löngum og farsælum ferli sínum hefur hann unnið til 38 verðlauna og eru flest þeirra gullverðlaun. Alls hefur hann unnið til 33 gullverðlauna, þar af hefur hann unnið fimm Ólympíugull og fimm sinnum hefur hann orðið heimsmeistari, ásamt því að hafa orðið heimsbikarmeistari í þrígang. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
López vann öruggan 5-0 sigur gegn Sílemanninum Yasmani Acosta í úrslitaeinvíginu í kvöld og tryggði sér þar með sigur í 130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu. López, sem er orðinn 41 árs gamall, var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíleikum, en hann tók fyrst þátt árið 2004 í Aþenu. Hann vann svo sitt fyrsta Ólympíugull árið 2008 í Pekíng í 120 kg flokki, og gerði slíkt hið sama árið 2012 í London. Árið 2016 í Río og 2021 í Tókýó varð López svo Ólympíumeistari í 130 kg flokki. Hann bætti þriðja Ólympíugullinu við í 130 kg flokki í kvöld og því fimmta í greininni. Hann varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn í sögunni til að vinna til fimm gullverðlauna í sömu einstaklingsgreininni. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Óhætt er að segja að López hafi haft yfirburði í greininni undanfarin ár, og það er ekki að ástæðulausu að flestir telji hann besta glímumann allra tíma. Á löngum og farsælum ferli sínum hefur hann unnið til 38 verðlauna og eru flest þeirra gullverðlaun. Alls hefur hann unnið til 33 gullverðlauna, þar af hefur hann unnið fimm Ólympíugull og fimm sinnum hefur hann orðið heimsmeistari, ásamt því að hafa orðið heimsbikarmeistari í þrígang.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira