Bronsið til Marokkó eftir upprúllun Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 17:59 Leikmenn Marokkó fagna bronsinu. Vísir/Getty Marokkó tryggði sér í dag bronsverðlaun í knattspyrnu á Ólympíuleikunum eftir risasigur gegn Egyptum í bronsleiknum. Egyptar féllu úr leik í undanúrslitum eftir tap gegn Frökkum en Marokkó tapaði á sama tíma gegn Spánverjum. Hvorugt liðið hafði tapað leik á Ólympíuleikunum og því var ljóst að eitthvað yrði undan að láta í leik kvöldsins. Það gerði það líka svo sannarlega. Marokkó hreinlega valtaði yfir Egypta í leiknum sem sáu ekki til sólar. Abedssamad Ezzalzouli kom Marokkó yfir á 23. mínútu og Soufiane Rahimi tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Staðan í hálfleik var 2-0 en eftir hlé bætti Marokkó við fjórum mörkum. Bilal El Khannous skoraði á 51. mínútu áður en Rahimi bætti sínu öðru marki við skömmu síðar. Akram Nakach skoraði fimmta markið á 73. mínútu og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði stórstjarnan Achraf Hakimi glæsilegt mark úr aukaspyrnu og innsiglaði 6-0 sigur Marokkó. 🚨🥉 GOAL | Morocco 6-0 Egypt | HakimiWHAT A FANTASTIC FREE KICK FROM HAKIMI !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!pic.twitter.com/2rCWufw1G7— Tekkers Foot (@tekkersfoot) August 8, 2024 Þetta er í fyrsta sinn sem Marokkó vinnur til verðlauna í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Egyptar féllu úr leik í undanúrslitum eftir tap gegn Frökkum en Marokkó tapaði á sama tíma gegn Spánverjum. Hvorugt liðið hafði tapað leik á Ólympíuleikunum og því var ljóst að eitthvað yrði undan að láta í leik kvöldsins. Það gerði það líka svo sannarlega. Marokkó hreinlega valtaði yfir Egypta í leiknum sem sáu ekki til sólar. Abedssamad Ezzalzouli kom Marokkó yfir á 23. mínútu og Soufiane Rahimi tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Staðan í hálfleik var 2-0 en eftir hlé bætti Marokkó við fjórum mörkum. Bilal El Khannous skoraði á 51. mínútu áður en Rahimi bætti sínu öðru marki við skömmu síðar. Akram Nakach skoraði fimmta markið á 73. mínútu og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði stórstjarnan Achraf Hakimi glæsilegt mark úr aukaspyrnu og innsiglaði 6-0 sigur Marokkó. 🚨🥉 GOAL | Morocco 6-0 Egypt | HakimiWHAT A FANTASTIC FREE KICK FROM HAKIMI !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!pic.twitter.com/2rCWufw1G7— Tekkers Foot (@tekkersfoot) August 8, 2024 Þetta er í fyrsta sinn sem Marokkó vinnur til verðlauna í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira