Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 19:22 Leitað var að Lazar Dukic á Marine Creek vatninu í Texas í dag. Vísir/AP Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. Forráðamenn heimsleikanna í CrossFit staðfestu í dag að keppandi hefði látist í fyrstu grein dagsins en leikarnir hófust í morgun í Texas í Bandaríkjunum. Dauðsfallið átti sér stað í sundhluta greinar þar sem keppendur áttu bæði að synda og hlaupa. Leit hófst að Serbanum Lazar Dukic þegar hann skilaði sér ekki yfir endalínuna en forráðamenn heimsleikanna nafngreindu ekki þann sem lést í yfirlýsingu sinni. Í kjölfar yfirlýsingarinnar hafa forsvarsmenn heimsleikana fengið mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlinum X má finna myndband þar sem sýnt er frá sundkeppninni. Þar sjást keppendur koma að landi og skammt frá bakkanum má sjá þar sem Dukic á í miklum erfiðleikum á sundinu. Starfsmenn sjást á brettum og í landi örskammt frá en virðast ekki taka eftir því sem er í gangi. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og við vörum lesendur við því sem þar má sjá. Can’t fathom being at this race and witnessing this man gasping for air & his body going missingHow in the world did nobody working the CrossFit Games not see this man drowning this close to the finish line???What a fuckin horrific moment pic.twitter.com/B9kHzpWhcq— Will Compton (@_willcompton) August 8, 2024 Fjölmargir kalla eftir því að forráðamenn heimsleikanna séu látnir svara fyrir atvikið í dag. Gagnrýni í garð þeirra snýst meðal annars að skorti á starfsmönnum og á viðbrögðum þeirra sem til staðar eru. Keppni á heimsleikunum var frestað út daginn eftir að Dukic fannst og óvíst er hvenær og hvort hún hefst á ný. This tragedy happened right in our backyard.... preventable drowning at CrossFit games in Fort Worth. Video shows two officials on paddleboards did not lend assistance when the athlete was struggling in water. Just terrible. @oldwaver @corbydavidson https://t.co/G1IYgWuzbA— Baker Mayfield Statue (@statue_baker) August 8, 2024 The fact that a CrossFit spectator attempting to save a drowning man was turned away by a clown lifeguard on a paddle board is beyond abhorrent. There’s a reason swimming is first in triathlons. The negligence is unbelievable and tragic— Megs (@Rad_Megss) August 8, 2024 Þekktir íþróttamenn úr CrossFit-heiminum hafa sent samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum. Annie Mist Þórisdóttir er ein þeirra en hún hefur í tvígang borið sigur úr býtum á heimsleikunum. Annie Mist sendir samúðarkveðjur á Instagram.Skjáskot „Hugur minn er hjá Dukic-fjölskyldunni. Ég get ekki ímyndað mér hvernig þeim líður en þið megið vita að hugur minn og hjarta er hjá ykkur,“ skrifar Annie Mist en meðal annarra íþróttamanna sem hafa sent kveðju er margfaldur sigurvegari heimsleikanna í kvennaflokki Tia-Clair Toomey-Orr og Rich Froning sem fjórum sinnum hefur unnið í karlaflokki. CrossFit Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Forráðamenn heimsleikanna í CrossFit staðfestu í dag að keppandi hefði látist í fyrstu grein dagsins en leikarnir hófust í morgun í Texas í Bandaríkjunum. Dauðsfallið átti sér stað í sundhluta greinar þar sem keppendur áttu bæði að synda og hlaupa. Leit hófst að Serbanum Lazar Dukic þegar hann skilaði sér ekki yfir endalínuna en forráðamenn heimsleikanna nafngreindu ekki þann sem lést í yfirlýsingu sinni. Í kjölfar yfirlýsingarinnar hafa forsvarsmenn heimsleikana fengið mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlinum X má finna myndband þar sem sýnt er frá sundkeppninni. Þar sjást keppendur koma að landi og skammt frá bakkanum má sjá þar sem Dukic á í miklum erfiðleikum á sundinu. Starfsmenn sjást á brettum og í landi örskammt frá en virðast ekki taka eftir því sem er í gangi. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og við vörum lesendur við því sem þar má sjá. Can’t fathom being at this race and witnessing this man gasping for air & his body going missingHow in the world did nobody working the CrossFit Games not see this man drowning this close to the finish line???What a fuckin horrific moment pic.twitter.com/B9kHzpWhcq— Will Compton (@_willcompton) August 8, 2024 Fjölmargir kalla eftir því að forráðamenn heimsleikanna séu látnir svara fyrir atvikið í dag. Gagnrýni í garð þeirra snýst meðal annars að skorti á starfsmönnum og á viðbrögðum þeirra sem til staðar eru. Keppni á heimsleikunum var frestað út daginn eftir að Dukic fannst og óvíst er hvenær og hvort hún hefst á ný. This tragedy happened right in our backyard.... preventable drowning at CrossFit games in Fort Worth. Video shows two officials on paddleboards did not lend assistance when the athlete was struggling in water. Just terrible. @oldwaver @corbydavidson https://t.co/G1IYgWuzbA— Baker Mayfield Statue (@statue_baker) August 8, 2024 The fact that a CrossFit spectator attempting to save a drowning man was turned away by a clown lifeguard on a paddle board is beyond abhorrent. There’s a reason swimming is first in triathlons. The negligence is unbelievable and tragic— Megs (@Rad_Megss) August 8, 2024 Þekktir íþróttamenn úr CrossFit-heiminum hafa sent samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum. Annie Mist Þórisdóttir er ein þeirra en hún hefur í tvígang borið sigur úr býtum á heimsleikunum. Annie Mist sendir samúðarkveðjur á Instagram.Skjáskot „Hugur minn er hjá Dukic-fjölskyldunni. Ég get ekki ímyndað mér hvernig þeim líður en þið megið vita að hugur minn og hjarta er hjá ykkur,“ skrifar Annie Mist en meðal annarra íþróttamanna sem hafa sent kveðju er margfaldur sigurvegari heimsleikanna í kvennaflokki Tia-Clair Toomey-Orr og Rich Froning sem fjórum sinnum hefur unnið í karlaflokki.
CrossFit Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti