Sjáðu mark Valdimars gegn Flora Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2024 09:31 Víkingur þarf að vinna í Eistlandi í næstu viku til að komast í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. vísir/diego Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Flora Tallinn í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði mark Víkinga. Heimamenn byrjuðu leikinn vel en eftir um tuttugu mínútur fengu þeir vítaspyrnu á sig. Jón Guðni Fjóluson átti þá slaka sendingu til baka, Mark Anders Lepik komst í boltann og Ingvar Jónsson braut á honum. Lepik tók vítið sjálfur og skoraði fyrir gestina. Víkingar jöfnuðu metin þegar fimm mínútur voru til hálfleiks. Aron Elís Þrándarson kom boltanum þá á Valdimar sem skoraði sitt þriðja mark í síðustu tveimur leikjum. Fleiri urðu mörkin ekki og leikar fóru 1-1. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn í Tallinn á fimmtudaginn í næstu viku. Klippa: Víkingur 1-1 Flora Sigurvegari einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar gegn annað hvort Santa Coloma frá Andorra eða RFS frá Lettlandi. RFS vann fyrri leikinn, 0-2. Mörkin úr leiknum á Víkingsvelli í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 8. ágúst 2024 20:44 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Heimamenn byrjuðu leikinn vel en eftir um tuttugu mínútur fengu þeir vítaspyrnu á sig. Jón Guðni Fjóluson átti þá slaka sendingu til baka, Mark Anders Lepik komst í boltann og Ingvar Jónsson braut á honum. Lepik tók vítið sjálfur og skoraði fyrir gestina. Víkingar jöfnuðu metin þegar fimm mínútur voru til hálfleiks. Aron Elís Þrándarson kom boltanum þá á Valdimar sem skoraði sitt þriðja mark í síðustu tveimur leikjum. Fleiri urðu mörkin ekki og leikar fóru 1-1. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn í Tallinn á fimmtudaginn í næstu viku. Klippa: Víkingur 1-1 Flora Sigurvegari einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar gegn annað hvort Santa Coloma frá Andorra eða RFS frá Lettlandi. RFS vann fyrri leikinn, 0-2. Mörkin úr leiknum á Víkingsvelli í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 8. ágúst 2024 20:44 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
„Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 8. ágúst 2024 20:44