Máum út illsku með ást Ásthildur Sturludóttir skrifar 9. ágúst 2024 16:01 Hinsegin dagar 2024 eru nú haldnir undir kjörorðunum menning, mannréttindi, fjölbreytileiki. Þetta er hátíð okkar allra sem gerum þá skýlausu kröfu að fólk fái að njóta frelsis til að vera það sjálft og láta ljós sitt skína á eigin forsendum með gleðina að leiðarljósi. Þessa daga, sem og alla aðra daga, á ekkert okkar að vera útilokað, við eigum öll erindi og við fögnum saman litríkum fjölbreytileika, kærleikanum og þeim mannréttindum sem öllum skulu tryggð. Hvers konar ofbeldi og andúð gegn hinsegin fólki og ákveðnum hópum samfélagsins má aldrei líðast. Hatursorðræða er hættuleg og vindur undraskjótt upp á sig. Niðurrif og skemmdarverk á táknmyndum fjölbreytileikans eru frækorn haturs. Ísland er þegar á allt er litið frjálslynt og opið þegar kemur að réttindum hinsegin fólks. Það er skylda okkar allra að halda því þannig um ókomna tíð. Leyfum öllum að blómstra. Kveðum niður lágkúrulega fordóma með brosi, umburðarlyndi, kærleika og ást. Fjöllum á upplýstan hátt um rétt okkar allra til að vera við sjálf. Máum út illsku með ást. Fögnum fjölbreytileikanum, verum þau sem við erum og gleðjumst saman á hinsegin dögum. Höfundur er bæjarstjóri á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Akureyri Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Hinsegin dagar 2024 eru nú haldnir undir kjörorðunum menning, mannréttindi, fjölbreytileiki. Þetta er hátíð okkar allra sem gerum þá skýlausu kröfu að fólk fái að njóta frelsis til að vera það sjálft og láta ljós sitt skína á eigin forsendum með gleðina að leiðarljósi. Þessa daga, sem og alla aðra daga, á ekkert okkar að vera útilokað, við eigum öll erindi og við fögnum saman litríkum fjölbreytileika, kærleikanum og þeim mannréttindum sem öllum skulu tryggð. Hvers konar ofbeldi og andúð gegn hinsegin fólki og ákveðnum hópum samfélagsins má aldrei líðast. Hatursorðræða er hættuleg og vindur undraskjótt upp á sig. Niðurrif og skemmdarverk á táknmyndum fjölbreytileikans eru frækorn haturs. Ísland er þegar á allt er litið frjálslynt og opið þegar kemur að réttindum hinsegin fólks. Það er skylda okkar allra að halda því þannig um ókomna tíð. Leyfum öllum að blómstra. Kveðum niður lágkúrulega fordóma með brosi, umburðarlyndi, kærleika og ást. Fjöllum á upplýstan hátt um rétt okkar allra til að vera við sjálf. Máum út illsku með ást. Fögnum fjölbreytileikanum, verum þau sem við erum og gleðjumst saman á hinsegin dögum. Höfundur er bæjarstjóri á Akureyri.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar