Vindmyllugarður, stóra kókaínmálið og hrist upp í matvörumarkaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 18:10 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Fyrsta leyfið fyrir vindorkuveri á Íslandi var veitt í dag. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjanaleyfi fyrir Búrfellslundi þar sem stefnt er að því að reisa þrjátíu vindmyllur. Við ræðum við Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, um framkvæmdina í beinni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Sjá meira
Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Sjá meira