Kynhlutlaus klósett orðin að lögum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. ágúst 2024 12:17 Þar sem hefðbundin kynjamerking er til staðar, skal fylgja kynhlutlaust salerni. Þetta kemur fram í 19. gr. reglugerðar um hollustuhætti. getty Reglugerð ráðherra, um að merkja beri salerni eftir aðstöðu fremur en kynjum, hefur tekið gildi. Um stórt skref er að ræða að sögn varaforseta Trans Ísland. Frá þessu er greint í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata sem hefur ýtt á eftir málinu frá árinu 2020. Samkvæmt reglugerðinni skal kynhlutlaus snyrting vera til staðar þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar. „Okkur sem ekki höfum reynt það á eigin skinni kann að virðast þetta lítilvægt en það skiptir fólk mjög miklu máli að vita hvort það getur komist á klósettið í vinnunni eða skólanum. Þetta er mikilvægt,“ skrifar Andrés Ingi í Facebookfærslu. Alex Diljar Birkisbur Hellsing er varaforseti Trans Ísland. „Við erum mjög ánægð með lendinguna á þessu hjá Trans Ísland. Þetta er stórt skref sem ætti að hafa lítil áhrif á hinn almenna klósettnotanda. Núna veistu bara hvað er á klósettinu, pissuskál eða ekki. Fyrir mig persónulega þá er yndislegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort ég geti pissað ef ég fer út úr húsi.“ Alex segir samtökin hafa verið í miklum samskiptum við ráðuneytið. Næst á dagskrá sé reglugerð um atvinnurekstur. „Það þarf að endurskoða ýmis önnur lög en ég hlakka mikið til þegar við getum fært samtalið, um hvað það er að vera trans, frá klósettum. Það er svo margt annað áhugavert að tala um en bara „hvar má ég pissa?““ Málefni trans fólks Hinsegin Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Frá þessu er greint í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata sem hefur ýtt á eftir málinu frá árinu 2020. Samkvæmt reglugerðinni skal kynhlutlaus snyrting vera til staðar þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar. „Okkur sem ekki höfum reynt það á eigin skinni kann að virðast þetta lítilvægt en það skiptir fólk mjög miklu máli að vita hvort það getur komist á klósettið í vinnunni eða skólanum. Þetta er mikilvægt,“ skrifar Andrés Ingi í Facebookfærslu. Alex Diljar Birkisbur Hellsing er varaforseti Trans Ísland. „Við erum mjög ánægð með lendinguna á þessu hjá Trans Ísland. Þetta er stórt skref sem ætti að hafa lítil áhrif á hinn almenna klósettnotanda. Núna veistu bara hvað er á klósettinu, pissuskál eða ekki. Fyrir mig persónulega þá er yndislegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort ég geti pissað ef ég fer út úr húsi.“ Alex segir samtökin hafa verið í miklum samskiptum við ráðuneytið. Næst á dagskrá sé reglugerð um atvinnurekstur. „Það þarf að endurskoða ýmis önnur lög en ég hlakka mikið til þegar við getum fært samtalið, um hvað það er að vera trans, frá klósettum. Það er svo margt annað áhugavert að tala um en bara „hvar má ég pissa?““
Málefni trans fólks Hinsegin Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira