Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 09:30 Söfnun er í gangi fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit. Lazar Dukic CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. Slysið varð strax í fyrstu grein leikanna og þegar Dukic var aðeins fimmtíu metrum frá marki. CrossFit fólkið hafði byrjað greinina á því að hlaupa og þurftu síðan að synda langa vegalengd í vatni á eftir. Það hefur verið harðlega gagnrýnt eftir slysið. Dukic hvarf ofan í vatnið og ekki tókst að bjarga lífi hans. Heimsleikarnir héldu samt áfram daginn eftir en margir keppendur treystu sér þó ekki til að halda áfram. Dukic var einn besti CrossFit maður heims og hafði margoft unnið undankeppni Evrópu. Fjölmargir úr hreyfingunni hafa minnst hans og talað vel um hann sem kraftmikinn, litríkan og skemmtilegan karakter. Hans er því mikið saknað í CrossFit fjölskyldunni ekki aðeins af fjölskyldu hans og vinum. Fjölskylda hans á hins vegar skiljanlega mjög erfitt enda ekki aðeins að missa ástvin heldur einnig fyrirvinnu. Stuðningsaðilar Duckic í gegnum skipulögðu því söfnun fyrir fjölskyldu Dukic. Stefnan var sett á tvö hundruð þúsund dollara en hefur gengið miklu betur. Nú er söfnunin komin yfir fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali á fyrstu ellefu dögunum eða meira en 69 milljónir íslenskra króna. Meira en átta þúsund og sex hundruð manns hafa lagt pening í söfnunina. Þessi söfnun hefur sýnt samtakamátt CrossFit fjölskyldunnar í verki og þeir sem vilja hjálpa til geta nálgast hana hér. View this post on Instagram A post shared by Known & Knowable (@known_knowable) CrossFit Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Slysið varð strax í fyrstu grein leikanna og þegar Dukic var aðeins fimmtíu metrum frá marki. CrossFit fólkið hafði byrjað greinina á því að hlaupa og þurftu síðan að synda langa vegalengd í vatni á eftir. Það hefur verið harðlega gagnrýnt eftir slysið. Dukic hvarf ofan í vatnið og ekki tókst að bjarga lífi hans. Heimsleikarnir héldu samt áfram daginn eftir en margir keppendur treystu sér þó ekki til að halda áfram. Dukic var einn besti CrossFit maður heims og hafði margoft unnið undankeppni Evrópu. Fjölmargir úr hreyfingunni hafa minnst hans og talað vel um hann sem kraftmikinn, litríkan og skemmtilegan karakter. Hans er því mikið saknað í CrossFit fjölskyldunni ekki aðeins af fjölskyldu hans og vinum. Fjölskylda hans á hins vegar skiljanlega mjög erfitt enda ekki aðeins að missa ástvin heldur einnig fyrirvinnu. Stuðningsaðilar Duckic í gegnum skipulögðu því söfnun fyrir fjölskyldu Dukic. Stefnan var sett á tvö hundruð þúsund dollara en hefur gengið miklu betur. Nú er söfnunin komin yfir fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali á fyrstu ellefu dögunum eða meira en 69 milljónir íslenskra króna. Meira en átta þúsund og sex hundruð manns hafa lagt pening í söfnunina. Þessi söfnun hefur sýnt samtakamátt CrossFit fjölskyldunnar í verki og þeir sem vilja hjálpa til geta nálgast hana hér. View this post on Instagram A post shared by Known & Knowable (@known_knowable)
CrossFit Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira