Kallaði Kevin Durant veikgeðja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 12:00 Kevin Durant með Ólympíugullverðlaunin sín eftir sigurinn í París. Getty/Gregory Shamus Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París. Þjóðverjar komust ekki í úrslitaleikinn og töpuðu síðan bronsleiknum. Þeir eru ríkjandi heimsmeistarar. Schröder hefur spilað lengi í NBA og er besti leikmaður þýska liðsins. Schröder hafði áður sagt að evrópski körfuboltinn væri engin skemmtun heldur eingöngu klókur körfubolti og hnitmiðuð þjálfun. Það virtist hafa snert einhverja taug hjá Durant. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Durant fór nefnilega á samfélagsmiðla eftir sigur bandaríska liðsins á Frökkum í úrslitaleiknum. Þar skrifaði hann: Skemmtun og klókindi eða „Entertainment & IQ,“. „Þeir unnu og Kevin Durant setti inn: Klókindi og skemmtun. Í mínum augum er þetta bara að vera veikgeðja. Þú ert þessi týpa af stjörnu og telur þig þurfa að segja eitthvað við mann eins og mig,“ sagði Dennis Schröder. „Mér er svo sem sama um þetta en þegar öllu er á botninn hvolft þá setti hann þetta inn vegna þess sem ég sagði,“ sagði Schröder. „Ég ætlaði aldrei að vera með einhverja neikvæðni. Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þessum strákum en það að setja þetta inn sýnir mér að hann er veikgeðja persóna. Svona er það bara. Það eru ekki allir sterkir og það eru ekki allir á góðum stað,“ sagði Schröder. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Þjóðverjar komust ekki í úrslitaleikinn og töpuðu síðan bronsleiknum. Þeir eru ríkjandi heimsmeistarar. Schröder hefur spilað lengi í NBA og er besti leikmaður þýska liðsins. Schröder hafði áður sagt að evrópski körfuboltinn væri engin skemmtun heldur eingöngu klókur körfubolti og hnitmiðuð þjálfun. Það virtist hafa snert einhverja taug hjá Durant. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Durant fór nefnilega á samfélagsmiðla eftir sigur bandaríska liðsins á Frökkum í úrslitaleiknum. Þar skrifaði hann: Skemmtun og klókindi eða „Entertainment & IQ,“. „Þeir unnu og Kevin Durant setti inn: Klókindi og skemmtun. Í mínum augum er þetta bara að vera veikgeðja. Þú ert þessi týpa af stjörnu og telur þig þurfa að segja eitthvað við mann eins og mig,“ sagði Dennis Schröder. „Mér er svo sem sama um þetta en þegar öllu er á botninn hvolft þá setti hann þetta inn vegna þess sem ég sagði,“ sagði Schröder. „Ég ætlaði aldrei að vera með einhverja neikvæðni. Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þessum strákum en það að setja þetta inn sýnir mér að hann er veikgeðja persóna. Svona er það bara. Það eru ekki allir sterkir og það eru ekki allir á góðum stað,“ sagði Schröder. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira