Brjálaður yfir því að sá besti í heimi komst upp með að falla á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:31 Nick Kyrgios, til hægri, er mjög ósáttur með hversu vel Jannik Sinner slapp þrátt fyrir að falla tvisvar á lyfjaprófi. Getty/Vaughn Ridley Ástralska tennisstjarnan Nick Kyrgios skilur ekkert í því hvernig íþróttamaður getur fallið á lyfjaprófi og haldið síðan áfram að keppa eins og ekkert hafi í skorist. Jannik Sinner, sem er efstur á heimslistanum í tennis, slapp með skrekkinn þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í mars. Hann var sýknaður þar sem að skýring hans var tekin trúanleg. „Fáránlegt, hvort sem þetta var slys eða skipulagt. Þú fellur á tveimur mismunandi lyfjaprófum. Þú áttir alltaf að fá tveggja ára bann. Frammistaðan þín varð betri. Nuddkrem ... já einmitt,“ skrifaði Kyrgios á samfélagsmiðla. World no. 1 Jannik Sinner failed two doping tests in March but was cleared of wrongdoing by an independent tribunal.As the world reacts, Nick Kyrgios and John Millman have had two differing takes on the news.Read more: https://t.co/f3Prm7kUDb pic.twitter.com/JWiVIBXcCm— ABC SPORT (@abcsport) August 20, 2024 Sterinn clostebol fannst í tveimur sýnum Skinner en sá steri ýtir undir uppbyggingu vöðvamassa. Skinner hélt því fram að sterinn hafi komist inn í líkaman hans fyrir slysni og frá starfsmanni sem hafði notað sprey með clostebol til að græða lítið sár hjá sér. Þessi starfsmaður nuddaði Skinner reglulega frá 5. til 13. mars og allan tímann var starfsmaðurinn sjálfur að nota þetta sprey til að huga að umræddu sári sínu. Lyfjaeftirlitið tók skýringar Skinner trúanlegar og hann var því sýknaður. Það verður líka að taka það fram að magnið af steranum var í mjög litlu magni í sýni Skinner. Þekkt er þegar norska skíðagöngukonan Therese Johaug var dæmd í tveggja ára bann þegar clostebol fannst í sýni hennar. Hún var þá að nota krem til að græða sár við munn í miklum kulda í æfingabúðum. Ridiculous - whether it was accidental or planned. You get tested twice with a banned (steroid) substance… you should be gone for 2 years. Your performance was enhanced. Massage cream…. Yeah nice 🙄 https://t.co/13qR0F9nH2— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) August 20, 2024 Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Jannik Sinner, sem er efstur á heimslistanum í tennis, slapp með skrekkinn þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í mars. Hann var sýknaður þar sem að skýring hans var tekin trúanleg. „Fáránlegt, hvort sem þetta var slys eða skipulagt. Þú fellur á tveimur mismunandi lyfjaprófum. Þú áttir alltaf að fá tveggja ára bann. Frammistaðan þín varð betri. Nuddkrem ... já einmitt,“ skrifaði Kyrgios á samfélagsmiðla. World no. 1 Jannik Sinner failed two doping tests in March but was cleared of wrongdoing by an independent tribunal.As the world reacts, Nick Kyrgios and John Millman have had two differing takes on the news.Read more: https://t.co/f3Prm7kUDb pic.twitter.com/JWiVIBXcCm— ABC SPORT (@abcsport) August 20, 2024 Sterinn clostebol fannst í tveimur sýnum Skinner en sá steri ýtir undir uppbyggingu vöðvamassa. Skinner hélt því fram að sterinn hafi komist inn í líkaman hans fyrir slysni og frá starfsmanni sem hafði notað sprey með clostebol til að græða lítið sár hjá sér. Þessi starfsmaður nuddaði Skinner reglulega frá 5. til 13. mars og allan tímann var starfsmaðurinn sjálfur að nota þetta sprey til að huga að umræddu sári sínu. Lyfjaeftirlitið tók skýringar Skinner trúanlegar og hann var því sýknaður. Það verður líka að taka það fram að magnið af steranum var í mjög litlu magni í sýni Skinner. Þekkt er þegar norska skíðagöngukonan Therese Johaug var dæmd í tveggja ára bann þegar clostebol fannst í sýni hennar. Hún var þá að nota krem til að græða sár við munn í miklum kulda í æfingabúðum. Ridiculous - whether it was accidental or planned. You get tested twice with a banned (steroid) substance… you should be gone for 2 years. Your performance was enhanced. Massage cream…. Yeah nice 🙄 https://t.co/13qR0F9nH2— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) August 20, 2024
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira