Sköpunarverk föður hans lifnar við í Vesturbænum Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2024 19:13 Garðar Halldórsson arkitekt í Sögu í dag. Stöð 2 Nýr hornsteinn var lagður að hinni fornfrægu Sögu við Hagatorg í dag. Arkitekt, sem kom að teikningu hússins ásamt föður sínum á sínum tíma, segir framkvæmdirnar sem nú standa yfir, og lýkur senn, lofa góðu. Saga gengst nú undir allsherjaryfirhalningu eftir að Háskóli Íslands festi kaup á húsinu. Stefnt er að því að menntavísindasvið hefji þar starfsemi innan nokkurra vikna. Jón Atli Benediktsson rektor og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra undirrituðu greinargerð um nýtt hlutverk hússins við hátíðlega athöfn í dag og smeygðu henni, ásamt hornsteininum, á sinn stað. Rektor sjálfur tók svo að sér að múra fyrir. Að lokinni athöfn gengu gestir upp á áttundu hæð og þáðu kaffi á Grillinu. Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands múrar fyrir nýjan, og í senn gamlan, hornstein að Sögu í dag. Til aðstoðar er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra.Vísir/vilhelm Garðar Halldórsson, arkitekt og fyrrverandi húsameistari ríkisins, var hæstánægður með heimsóknina í Sögu í dag. Hann er jafnframt sonur Halldórs H. Jónssonar, arkitektsins að Sögu. „Ég vann með föður mínum við norðurhluta byggingarinnar en er ekki arkitekt að þeim hluta sem við stöndum í nú,“ segir Garðar. Aðspurður segist hann ekki hafa náð að skoða húsakynnin „Mér sýnist vel hafa verið staðið að verki utanhúss. Ég er lítið búið að skoða innanhúss, ég er enn spenntari að skoða þetta eftir svona tvær, þrjár vikur hérna inni. En ég er mjög ánægður með að Háskólinn skuli hafa fengið þetta og að þessu húsi skuli hafa verið sýndur slíkur sómi eins og gert hefur verið.“ Þetta lofar semsagt góðu? „Lofar mjög góðu, ég er mjög spenntur.“ Arkitektúr Reykjavík Háskólar Tengdar fréttir Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Saga gengst nú undir allsherjaryfirhalningu eftir að Háskóli Íslands festi kaup á húsinu. Stefnt er að því að menntavísindasvið hefji þar starfsemi innan nokkurra vikna. Jón Atli Benediktsson rektor og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra undirrituðu greinargerð um nýtt hlutverk hússins við hátíðlega athöfn í dag og smeygðu henni, ásamt hornsteininum, á sinn stað. Rektor sjálfur tók svo að sér að múra fyrir. Að lokinni athöfn gengu gestir upp á áttundu hæð og þáðu kaffi á Grillinu. Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands múrar fyrir nýjan, og í senn gamlan, hornstein að Sögu í dag. Til aðstoðar er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra.Vísir/vilhelm Garðar Halldórsson, arkitekt og fyrrverandi húsameistari ríkisins, var hæstánægður með heimsóknina í Sögu í dag. Hann er jafnframt sonur Halldórs H. Jónssonar, arkitektsins að Sögu. „Ég vann með föður mínum við norðurhluta byggingarinnar en er ekki arkitekt að þeim hluta sem við stöndum í nú,“ segir Garðar. Aðspurður segist hann ekki hafa náð að skoða húsakynnin „Mér sýnist vel hafa verið staðið að verki utanhúss. Ég er lítið búið að skoða innanhúss, ég er enn spenntari að skoða þetta eftir svona tvær, þrjár vikur hérna inni. En ég er mjög ánægður með að Háskólinn skuli hafa fengið þetta og að þessu húsi skuli hafa verið sýndur slíkur sómi eins og gert hefur verið.“ Þetta lofar semsagt góðu? „Lofar mjög góðu, ég er mjög spenntur.“
Arkitektúr Reykjavík Háskólar Tengdar fréttir Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01