Sköpunarverk föður hans lifnar við í Vesturbænum Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2024 19:13 Garðar Halldórsson arkitekt í Sögu í dag. Stöð 2 Nýr hornsteinn var lagður að hinni fornfrægu Sögu við Hagatorg í dag. Arkitekt, sem kom að teikningu hússins ásamt föður sínum á sínum tíma, segir framkvæmdirnar sem nú standa yfir, og lýkur senn, lofa góðu. Saga gengst nú undir allsherjaryfirhalningu eftir að Háskóli Íslands festi kaup á húsinu. Stefnt er að því að menntavísindasvið hefji þar starfsemi innan nokkurra vikna. Jón Atli Benediktsson rektor og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra undirrituðu greinargerð um nýtt hlutverk hússins við hátíðlega athöfn í dag og smeygðu henni, ásamt hornsteininum, á sinn stað. Rektor sjálfur tók svo að sér að múra fyrir. Að lokinni athöfn gengu gestir upp á áttundu hæð og þáðu kaffi á Grillinu. Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands múrar fyrir nýjan, og í senn gamlan, hornstein að Sögu í dag. Til aðstoðar er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra.Vísir/vilhelm Garðar Halldórsson, arkitekt og fyrrverandi húsameistari ríkisins, var hæstánægður með heimsóknina í Sögu í dag. Hann er jafnframt sonur Halldórs H. Jónssonar, arkitektsins að Sögu. „Ég vann með föður mínum við norðurhluta byggingarinnar en er ekki arkitekt að þeim hluta sem við stöndum í nú,“ segir Garðar. Aðspurður segist hann ekki hafa náð að skoða húsakynnin „Mér sýnist vel hafa verið staðið að verki utanhúss. Ég er lítið búið að skoða innanhúss, ég er enn spenntari að skoða þetta eftir svona tvær, þrjár vikur hérna inni. En ég er mjög ánægður með að Háskólinn skuli hafa fengið þetta og að þessu húsi skuli hafa verið sýndur slíkur sómi eins og gert hefur verið.“ Þetta lofar semsagt góðu? „Lofar mjög góðu, ég er mjög spenntur.“ Arkitektúr Reykjavík Háskólar Tengdar fréttir Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
Saga gengst nú undir allsherjaryfirhalningu eftir að Háskóli Íslands festi kaup á húsinu. Stefnt er að því að menntavísindasvið hefji þar starfsemi innan nokkurra vikna. Jón Atli Benediktsson rektor og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra undirrituðu greinargerð um nýtt hlutverk hússins við hátíðlega athöfn í dag og smeygðu henni, ásamt hornsteininum, á sinn stað. Rektor sjálfur tók svo að sér að múra fyrir. Að lokinni athöfn gengu gestir upp á áttundu hæð og þáðu kaffi á Grillinu. Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands múrar fyrir nýjan, og í senn gamlan, hornstein að Sögu í dag. Til aðstoðar er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra.Vísir/vilhelm Garðar Halldórsson, arkitekt og fyrrverandi húsameistari ríkisins, var hæstánægður með heimsóknina í Sögu í dag. Hann er jafnframt sonur Halldórs H. Jónssonar, arkitektsins að Sögu. „Ég vann með föður mínum við norðurhluta byggingarinnar en er ekki arkitekt að þeim hluta sem við stöndum í nú,“ segir Garðar. Aðspurður segist hann ekki hafa náð að skoða húsakynnin „Mér sýnist vel hafa verið staðið að verki utanhúss. Ég er lítið búið að skoða innanhúss, ég er enn spenntari að skoða þetta eftir svona tvær, þrjár vikur hérna inni. En ég er mjög ánægður með að Háskólinn skuli hafa fengið þetta og að þessu húsi skuli hafa verið sýndur slíkur sómi eins og gert hefur verið.“ Þetta lofar semsagt góðu? „Lofar mjög góðu, ég er mjög spenntur.“
Arkitektúr Reykjavík Háskólar Tengdar fréttir Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01