Fyrsti sautján ára strákurinn með þrennu síðan Haaland náði því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 15:45 Sverre Nypan er efnilegur fótboltamaður og líklegur til að komast fljótlega í sterkari deild. Getty/Mark Scates Táningurinn Sverre Nypan var í aðalhlutverki í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Rosenborg vann öruggan sigur á Lilleström. Þetta er frægur leikur því hann var flautaður af á sínum tíma vegna þess að stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn til að mótmæla myndbandsdómgæslu. Leikurinn fór fram í gær en fyrir luktum dyrum. Stuðningsmenn Rosenborg misstu því af því þegar hinn sautján ára gamli Nypan fór á kostum og skoraði þrennu. Nypan er fyrsti sautján ára strákurinn til að skora þrennu í efstu deild í Noregi síðan sjálfur Erling Braut Haaland náði því fyrir Molde á móti Brann í júlímánuði árið 2018. Nypan er meira að segja 99 dögum yngri en Haaland var á þeim tíma. Nypan er fæddur 19. desember 2006 og var því bara 17 ára og 246 daga gamall í gær. Nypan hefur alls skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar með Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í sumar. Hans besta staða er á miðri miðjunni en getur líka spilað fremst á miðjunni eða í framlínunni. Hann var á þriggja manna miðju í leiknum í gær. Mörkin hans komu í lok fyrri hálfleiks og svo á 72. og 78. mínútu. 🇳🇴 Sverre Halseth Nypan (17) vs. Lillestrøm:☑️ 80 minutes⚽️ 3 goals (1 penalty)🚀 5 shots🔀 3 dribbles completed🔑 1 chance created💥 6 touches in the opposition’s box🤩 4-0 win3 wins in their last 4 for @RBKfotball.A reminder that Nypan is only 17! 🤯 pic.twitter.com/I3XOKsYoc6— Football Wonderkids (@fbwonderkids) August 21, 2024 Norski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Þetta er frægur leikur því hann var flautaður af á sínum tíma vegna þess að stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn til að mótmæla myndbandsdómgæslu. Leikurinn fór fram í gær en fyrir luktum dyrum. Stuðningsmenn Rosenborg misstu því af því þegar hinn sautján ára gamli Nypan fór á kostum og skoraði þrennu. Nypan er fyrsti sautján ára strákurinn til að skora þrennu í efstu deild í Noregi síðan sjálfur Erling Braut Haaland náði því fyrir Molde á móti Brann í júlímánuði árið 2018. Nypan er meira að segja 99 dögum yngri en Haaland var á þeim tíma. Nypan er fæddur 19. desember 2006 og var því bara 17 ára og 246 daga gamall í gær. Nypan hefur alls skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar með Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í sumar. Hans besta staða er á miðri miðjunni en getur líka spilað fremst á miðjunni eða í framlínunni. Hann var á þriggja manna miðju í leiknum í gær. Mörkin hans komu í lok fyrri hálfleiks og svo á 72. og 78. mínútu. 🇳🇴 Sverre Halseth Nypan (17) vs. Lillestrøm:☑️ 80 minutes⚽️ 3 goals (1 penalty)🚀 5 shots🔀 3 dribbles completed🔑 1 chance created💥 6 touches in the opposition’s box🤩 4-0 win3 wins in their last 4 for @RBKfotball.A reminder that Nypan is only 17! 🤯 pic.twitter.com/I3XOKsYoc6— Football Wonderkids (@fbwonderkids) August 21, 2024
Norski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira