Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 11:02 Víkingar fagna einu af fimm mörkum sínum gegn Santa Coloma í gær. vísir/Diego Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir með annan fótinn, eða nánast báða, í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 5-0 risasigur gegn Santa Coloma frá Andorra. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri hjá Víkingum sem klúðruðu til að mynda tveimur vítaspyrnum. Nikolaj Hansen og Valdimar Þór Ingimundarson skoruðu tvö mörk hvor og Gunnar Vatnhamar eitt, en Víkingar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir að Christian García fékk rautt spjald. Seinni leikur liðanna er í Andorra eftir viku. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Santa Coloma Í Kórnum fór svo fram einhver umtalaðasti leikur ársins þegar HK og KR mættust loks eftir að leik þeirra var frestað vegna brotins marks. KR-ingar voru í toppmálum í hálfleik, 2-0 yfir eftir mörk Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni. En í seinni hálfleik skoraði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvennu og Atli Þór Jónasson svo sigurmark HK-inga, rétt eftir að mark var dæmt af KR-ingum fyrir brot. Klippa: Mörkin úr leik HK og KR Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, benti á þá skemmtilegu staðreynd í viðtali við Fótbolta.net að markaskorarar HK í gær, þeir Eiður Gauti og Atli Þór, hefðu mæst í leik í 4. deild (á milli Ýmis og Hamars) fyrir tveimur árum, sem hann fylgdist með úr stúkunni. Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík HK KR Tengdar fréttir „Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31 „Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira
Víkingar eru komnir með annan fótinn, eða nánast báða, í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 5-0 risasigur gegn Santa Coloma frá Andorra. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri hjá Víkingum sem klúðruðu til að mynda tveimur vítaspyrnum. Nikolaj Hansen og Valdimar Þór Ingimundarson skoruðu tvö mörk hvor og Gunnar Vatnhamar eitt, en Víkingar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir að Christian García fékk rautt spjald. Seinni leikur liðanna er í Andorra eftir viku. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Santa Coloma Í Kórnum fór svo fram einhver umtalaðasti leikur ársins þegar HK og KR mættust loks eftir að leik þeirra var frestað vegna brotins marks. KR-ingar voru í toppmálum í hálfleik, 2-0 yfir eftir mörk Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni. En í seinni hálfleik skoraði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvennu og Atli Þór Jónasson svo sigurmark HK-inga, rétt eftir að mark var dæmt af KR-ingum fyrir brot. Klippa: Mörkin úr leik HK og KR Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, benti á þá skemmtilegu staðreynd í viðtali við Fótbolta.net að markaskorarar HK í gær, þeir Eiður Gauti og Atli Þór, hefðu mæst í leik í 4. deild (á milli Ýmis og Hamars) fyrir tveimur árum, sem hann fylgdist með úr stúkunni.
Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík HK KR Tengdar fréttir „Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31 „Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira
„Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31
„Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38
Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52
„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06
„Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53
„Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31
Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55