Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. ágúst 2024 09:18 Liðin vika var viðburðarrík hjá stjörnum landins. Menningarnótt, Reykjavíkurmaraþonið og ástin bar þar hæst. Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Reykjavíkurmaraþonið Fjölmargir tóku þátt í Reykjavíkurvíkurmaraþoninu og söfnuðu áheitum í leiðinni til styrktar góðra málefna. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir hljóp hálfmaraþon í annað sinn og bætti eigið tímamet. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Helgi Ómarsson, áhrifavaldur og ljósmyndari, og Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur létu sig ekki vanta í hlaupið. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir, hlupu tíu kílómetra og voru ánægðar með daginn. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Menningarnótt Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð eða GDRN kom fram á tónleikum á Menningarnótt.´ View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarkonan og ofurskvísan Birgitta Haukdal lét sig að sjálfsögðu ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Ást á Spáni Listaparið Íris Tanja Flygenring og Elín Eyþórsdóttir fögnuðu ástinni í brúðkaupi vinkvenna sinna, Guðlaugar Björnsdóttur, markaðsstjóra og förðunarfræðings, og Dóru Dúnu Sighvatsdóttur ljósmyndara, á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Wedding-crashers Tónlistarmennirnir Júlí Heiðar Halldórsson, Victor Guðmundsson og Kristmundur Axel Kristmundsson komu fram í brúðkaupi á Ísafirði. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Brúðkaupsafmæli við Como-vatn Nýgiftu hjónin Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Páll Reynisson fóru í brúðkaupsferð til Ítalíu. Hjónin giftu sig við hátíðlega athöfn 17. ágúst síðastliðnn. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Ást á lúxushóteli Hjónin Rakel Orradóttir og Rannver Sigurjónsson eru stödd á Krít í brúðkaupsferð til Krítar þar sem þau svífa um á bleiku ástarskýi. View this post on Instagram A post shared by Rakel Orradottir (@rakelorra) Ástfangin í fimm ár Áhrifavaldurinn Sunneva Einars og kærastinn hennar Benedikt Bjarnason fögnuðu fimm ára sambandsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Afmæli í sólinni Móeiður Lárusdóttir, athafnakona og eiginkona knattspyrnumannsins Harðar Björgvins Magnússonar, fagnaði 32 ára afmæli sínu í sólinni í borginni Aþenu í Grikklandi með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Steypiboð Vinkonur Katrínar Eddu Þorsteindóttur, verkfræðings og áhrifavalds, komu henni á óvart með steypiboði þar sem bláar skreytingar voru alls ráðandi. En Katrín á von dreng með eiginmanni sínum Markusi Wasserbaech. Fyrir eiga þau eina dóttur. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Lögmaður með stórleik Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, þekktur sem Villi Vill, birti mynd af sér í hlutverki lögfræðings fyrir sjónvarpsþætti IceGuys. Iceguys snúa aftur í sturluðu tónlistarmyndbandi View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Ástin er allt Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin segir allt snúast um ástina, eða It's all love babe. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Ráðherra að störfum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- og iðnaðarráðherra, birti mynd af sér að störfum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Besti dagur sumarsins Þjálfarinn, sálfræðineminn og ofurskvísan Telma Fanney birti myndir úr draumkenndu fríi hennar og unnusta síns, Jökuls Júlíussonar söngvara í Kaleo, á ítölsku eyjunni Sardiníu í sumar. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Stjörnulífið Ástin og lífið Menningarnótt Tengdar fréttir Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51 Stjörnulífið: Hestbak, sviðsframkoma um Versló og frægasti hundur landsins tveggja ára Það var nóg að gera hjá flestum stjörnum landsins um Versló. Flestir voru hér heima, margir víða um land en sumir sleiktu sólina. Aðrir voru í Reykjavík en rifjuðu upp gamlar minningar úr sólinni. 6. ágúst 2024 09:48 Stjörnulífið: Sólríkir bossar og stórkostlegir magavöðvar Stjörnur landsins halda áfram að leita í sólina sem lætur lítið fyrir sér fara hérlendis. Síðastliðin vika var þó viðburðarík á Íslandi þar sem útileigur, tónlistarhátíðir og önnur veisluhöld vöktu athygli. 29. júlí 2024 10:29 Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. 25. júlí 2024 10:22 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Reykjavíkurmaraþonið Fjölmargir tóku þátt í Reykjavíkurvíkurmaraþoninu og söfnuðu áheitum í leiðinni til styrktar góðra málefna. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir hljóp hálfmaraþon í annað sinn og bætti eigið tímamet. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Helgi Ómarsson, áhrifavaldur og ljósmyndari, og Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur létu sig ekki vanta í hlaupið. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir, hlupu tíu kílómetra og voru ánægðar með daginn. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Menningarnótt Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð eða GDRN kom fram á tónleikum á Menningarnótt.´ View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarkonan og ofurskvísan Birgitta Haukdal lét sig að sjálfsögðu ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Ást á Spáni Listaparið Íris Tanja Flygenring og Elín Eyþórsdóttir fögnuðu ástinni í brúðkaupi vinkvenna sinna, Guðlaugar Björnsdóttur, markaðsstjóra og förðunarfræðings, og Dóru Dúnu Sighvatsdóttur ljósmyndara, á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Wedding-crashers Tónlistarmennirnir Júlí Heiðar Halldórsson, Victor Guðmundsson og Kristmundur Axel Kristmundsson komu fram í brúðkaupi á Ísafirði. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Brúðkaupsafmæli við Como-vatn Nýgiftu hjónin Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Páll Reynisson fóru í brúðkaupsferð til Ítalíu. Hjónin giftu sig við hátíðlega athöfn 17. ágúst síðastliðnn. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Ást á lúxushóteli Hjónin Rakel Orradóttir og Rannver Sigurjónsson eru stödd á Krít í brúðkaupsferð til Krítar þar sem þau svífa um á bleiku ástarskýi. View this post on Instagram A post shared by Rakel Orradottir (@rakelorra) Ástfangin í fimm ár Áhrifavaldurinn Sunneva Einars og kærastinn hennar Benedikt Bjarnason fögnuðu fimm ára sambandsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Afmæli í sólinni Móeiður Lárusdóttir, athafnakona og eiginkona knattspyrnumannsins Harðar Björgvins Magnússonar, fagnaði 32 ára afmæli sínu í sólinni í borginni Aþenu í Grikklandi með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Steypiboð Vinkonur Katrínar Eddu Þorsteindóttur, verkfræðings og áhrifavalds, komu henni á óvart með steypiboði þar sem bláar skreytingar voru alls ráðandi. En Katrín á von dreng með eiginmanni sínum Markusi Wasserbaech. Fyrir eiga þau eina dóttur. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Lögmaður með stórleik Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, þekktur sem Villi Vill, birti mynd af sér í hlutverki lögfræðings fyrir sjónvarpsþætti IceGuys. Iceguys snúa aftur í sturluðu tónlistarmyndbandi View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Ástin er allt Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin segir allt snúast um ástina, eða It's all love babe. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Ráðherra að störfum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- og iðnaðarráðherra, birti mynd af sér að störfum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Besti dagur sumarsins Þjálfarinn, sálfræðineminn og ofurskvísan Telma Fanney birti myndir úr draumkenndu fríi hennar og unnusta síns, Jökuls Júlíussonar söngvara í Kaleo, á ítölsku eyjunni Sardiníu í sumar. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney)
Stjörnulífið Ástin og lífið Menningarnótt Tengdar fréttir Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51 Stjörnulífið: Hestbak, sviðsframkoma um Versló og frægasti hundur landsins tveggja ára Það var nóg að gera hjá flestum stjörnum landsins um Versló. Flestir voru hér heima, margir víða um land en sumir sleiktu sólina. Aðrir voru í Reykjavík en rifjuðu upp gamlar minningar úr sólinni. 6. ágúst 2024 09:48 Stjörnulífið: Sólríkir bossar og stórkostlegir magavöðvar Stjörnur landsins halda áfram að leita í sólina sem lætur lítið fyrir sér fara hérlendis. Síðastliðin vika var þó viðburðarík á Íslandi þar sem útileigur, tónlistarhátíðir og önnur veisluhöld vöktu athygli. 29. júlí 2024 10:29 Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. 25. júlí 2024 10:22 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34
Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51
Stjörnulífið: Hestbak, sviðsframkoma um Versló og frægasti hundur landsins tveggja ára Það var nóg að gera hjá flestum stjörnum landsins um Versló. Flestir voru hér heima, margir víða um land en sumir sleiktu sólina. Aðrir voru í Reykjavík en rifjuðu upp gamlar minningar úr sólinni. 6. ágúst 2024 09:48
Stjörnulífið: Sólríkir bossar og stórkostlegir magavöðvar Stjörnur landsins halda áfram að leita í sólina sem lætur lítið fyrir sér fara hérlendis. Síðastliðin vika var þó viðburðarík á Íslandi þar sem útileigur, tónlistarhátíðir og önnur veisluhöld vöktu athygli. 29. júlí 2024 10:29
Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. 25. júlí 2024 10:22
Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23
Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52