Konurnar fengu bara helminginn af því sem karlarnir fengu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 06:32 Jannik Sinner og Aryna Sabalenka fengu bæði alveg eins bikar fyrir sigurinn en það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaféð. Getty/Robert Prange Opna Cincinnati tennismótið kláraðist á dögunum en margir hafa bent á það að það sé eins og mótshaldararnir séu fastir í fortíðinni þegar kemur að verðlaunafénu. Mótið í ár unnu Ítalinn Jannik Sinner i karlaflokki og Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka í kvennaflokki. Sinner vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe 7-6 og 6-2 í úrslitaleik karla en Sabalenka vann Jessicu Pegula frá Bandaríkjunum 6–3 og 7–5 í úrslitaleik kvenna. Það er óhætt að segja að suma hafi rekið í rogastans þegar þeir sáu mismuninn á verðlaunafénu. Allt var annars eins á þessu móti. Mótið fór fram á sama velli, í sömu viku og leikreglurnar eins. Þrátt fyrir það fékk Sinner yfir milljón dali í verðlaunafé en Sabalenka aðeins rúma 523 þúsund dali. Á meðan karlameistarinn fékk 144 milljónir íslenskra króna þá fékk kvennameistarinn tæpar 72 milljónir króna eða helmingi minna. Tennis hefur hingað til talist til íþrótta þar sem konurnar hafa lengi staðið jafnfætis körlunum hvað varðar athygli, umfjöllun og peningaverðlaun. Það er hins vegar langt frá því að vera algilt eins og sést á þessu. View this post on Instagram A post shared by SaqueAce (@saqueace) Tennis Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Mótið í ár unnu Ítalinn Jannik Sinner i karlaflokki og Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka í kvennaflokki. Sinner vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe 7-6 og 6-2 í úrslitaleik karla en Sabalenka vann Jessicu Pegula frá Bandaríkjunum 6–3 og 7–5 í úrslitaleik kvenna. Það er óhætt að segja að suma hafi rekið í rogastans þegar þeir sáu mismuninn á verðlaunafénu. Allt var annars eins á þessu móti. Mótið fór fram á sama velli, í sömu viku og leikreglurnar eins. Þrátt fyrir það fékk Sinner yfir milljón dali í verðlaunafé en Sabalenka aðeins rúma 523 þúsund dali. Á meðan karlameistarinn fékk 144 milljónir íslenskra króna þá fékk kvennameistarinn tæpar 72 milljónir króna eða helmingi minna. Tennis hefur hingað til talist til íþrótta þar sem konurnar hafa lengi staðið jafnfætis körlunum hvað varðar athygli, umfjöllun og peningaverðlaun. Það er hins vegar langt frá því að vera algilt eins og sést á þessu. View this post on Instagram A post shared by SaqueAce (@saqueace)
Tennis Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira