Spilaði með báðum liðum í sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 13:46 Danny Jansen í búningi Boston Red Sox fyrir leikinn á móti hans gömlu félögum í Toronto Blue Jays. Getty/Maddie Malhotra Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum. Leikurinn fór upphaflega fram 26. júní en þá varð að hætta leik vegna mikilla rigninga. Þá var Jansen leikmaður Toronto Blue Jays. Honum var síðan skipt til Boston Red Sox daginn eftir. Leikurinn var kláraður í gærkvöldi og þá var Jansen auðvitað í búningi Boston Red Sox. Hann byrjaði því leikinn sem leikmaður Blue Jays en endaði hann sem leikmaður Red Sox. „Ég held að ég hafi ekki alveg áttað mig á þessu enn. Það kom mér á óvart að ég væri sá fyrsti til að ná þessu. Það er svalt. Þetta er skrýtið en áhugavert,“ sagði Danny Jansen við heimasíðu MLB eftir leikinn. Leik var haldið áfram frá þeim tímapunkti að leik var hætt í júní. Þá var staðan enn 0-0 í annarri lotu. Gamla félagið hans Jansen endaði á að því að vinna leikinn 4-1. Hann fékk þetta þó skráð sem sigur í bókunum þótt hann hafi tapað leiknum líka. History for Danny Jansen 🙌 He becomes the first player in MLB history to play for the both teams in the same game 😳 (via @mlb, @nesn) pic.twitter.com/hvnZoRax43— ESPN (@espn) August 26, 2024 Hafnabolti Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Leikurinn fór upphaflega fram 26. júní en þá varð að hætta leik vegna mikilla rigninga. Þá var Jansen leikmaður Toronto Blue Jays. Honum var síðan skipt til Boston Red Sox daginn eftir. Leikurinn var kláraður í gærkvöldi og þá var Jansen auðvitað í búningi Boston Red Sox. Hann byrjaði því leikinn sem leikmaður Blue Jays en endaði hann sem leikmaður Red Sox. „Ég held að ég hafi ekki alveg áttað mig á þessu enn. Það kom mér á óvart að ég væri sá fyrsti til að ná þessu. Það er svalt. Þetta er skrýtið en áhugavert,“ sagði Danny Jansen við heimasíðu MLB eftir leikinn. Leik var haldið áfram frá þeim tímapunkti að leik var hætt í júní. Þá var staðan enn 0-0 í annarri lotu. Gamla félagið hans Jansen endaði á að því að vinna leikinn 4-1. Hann fékk þetta þó skráð sem sigur í bókunum þótt hann hafi tapað leiknum líka. History for Danny Jansen 🙌 He becomes the first player in MLB history to play for the both teams in the same game 😳 (via @mlb, @nesn) pic.twitter.com/hvnZoRax43— ESPN (@espn) August 26, 2024
Hafnabolti Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira