Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 10:44 Sabalenka og aðdáandinn ungi. @SabalenkaA Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. Sabalenka endaði í öðru sæti á Opna bandaríska á síðasta ári og ætlar sér alla leið í ár. Hún kláraði Bronzetti í tveimur settum, 6-3 og 6-1, en viðureignin tók aðeins 61 mínútu. Strax og leik var lokið heilsaði ungum aðdáanda sem hafði komið klæddur eins og tennisstjarnan. Þá var aðdáandinn ungi með tímabundið tígrisdýra húðflúr á vinstri handlegg sínum. „Ég leit upp á stóra skjáinn og sá þennan litla tvífara minn, það var svo sætt. Það var mikil hvatning, að halda áfram og vera fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Þetta var krúttlegt augnablik.“ Stop what you're doing, we have the moment of the tournament from @SabalenkaA 😍🤗 pic.twitter.com/kH16B0EZyc— US Open Tennis (@usopen) August 28, 2024 „Ég sagði við sjálfa mig að ég þyrfti að halda einbeitingu frá fyrsta stigi til þess síðasta. Ég vildi sjá til þess að ég væri ekki að eyða of miklum tíma svo ég væri klár í næstu umferð. Þetta voru erfiðar aðstæður en ég er ánægð með að ná að vinna leikinn í tveimur settum,“ sagði sigurreif Sabalenka að endingu. Tennis Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira
Sabalenka endaði í öðru sæti á Opna bandaríska á síðasta ári og ætlar sér alla leið í ár. Hún kláraði Bronzetti í tveimur settum, 6-3 og 6-1, en viðureignin tók aðeins 61 mínútu. Strax og leik var lokið heilsaði ungum aðdáanda sem hafði komið klæddur eins og tennisstjarnan. Þá var aðdáandinn ungi með tímabundið tígrisdýra húðflúr á vinstri handlegg sínum. „Ég leit upp á stóra skjáinn og sá þennan litla tvífara minn, það var svo sætt. Það var mikil hvatning, að halda áfram og vera fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Þetta var krúttlegt augnablik.“ Stop what you're doing, we have the moment of the tournament from @SabalenkaA 😍🤗 pic.twitter.com/kH16B0EZyc— US Open Tennis (@usopen) August 28, 2024 „Ég sagði við sjálfa mig að ég þyrfti að halda einbeitingu frá fyrsta stigi til þess síðasta. Ég vildi sjá til þess að ég væri ekki að eyða of miklum tíma svo ég væri klár í næstu umferð. Þetta voru erfiðar aðstæður en ég er ánægð með að ná að vinna leikinn í tveimur settum,“ sagði sigurreif Sabalenka að endingu.
Tennis Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira