Sport

Dag­skráin í dag: Úrslitakeppnin að hefjast og nýr þáttur af Hard Knocks

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Valur og Breiðablik eru í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn.
Valur og Breiðablik eru í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. vísir / ernir

Það er fjör að venja þennan föstudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sex beinar útsendingar eru í boði og frumsýndur verður nýr þáttur af Hard Knocks. 

Stöð 2 Sport

17:25 – Besta upphitunin. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fá til sín góða gesti og hita vel upp fyrir úrslitakeppnina sem er að hefjast í Bestu deild kvenna.

17:50 – Valur tekur á móti Þrótti í fyrstu umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildarinnar.

Stöð 2 Sport 2

20:35 – Nýr þáttur af HardKnocks þar sem fjallað er um undirbúning Chicago Bears fyrir nýtt keppnistímabil í NFL deildinni.

Stöð 2 Sport 4

19:30 – Annar keppnisdagur FM Global Championship á LPGA mótaröðinni í Bandaríkjunum.

Stöð 2 Sport 5

17:50 – Breiðablik tekur á móti Víkingi í fyrstu umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildarinnar.

Vodafone Sport

11:25 – Formúla 1: Ítalía. Æfingar fyrir kappakstur helgarinnar í Monza.

18:55 – Luton Town og QPR mætast í næstefstu deild Englands.

23:00 – Cleveland Guardians og Pittsburgh Pirates mætast í hafnaboltadeildinni MLB.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×